Sigurmark Dortmund á elleftu stundu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2013 10:19 Lewandowski skorar fyrra mark Dortmund í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Borussia Dortmund tryggði sér efsta sætið í F-riðli Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri á Marseille í Frakklandi. Dortmund varð að vinna sigur þar sem Napólí vann sigur á Arsenal í hinum leik riðilsins á Ítalíu. Ballið byrjaði vel því Robert Lewandowski skoraði snemma leik og útlitið gott. Heimamenn, sem voru stigalausir fyrir leikinn, jöfnuðu hins vegar metin í fyrri hálfleik með marki Soueymane Diawara. Dimitri Payet fékk sína seinni áminningu fyrir leikaraskap seint í síðari hálfleik og Þjóðverjarnir manni fleiri það sem eftir lifði leiks. Frakkarnir héldu út allt þar til á 87. mínútu þegar Kevin Großkreutz skoraði sigurmark þeirra gulklæddu. Markið tryggði þeim efsta sætið í riðlinum en Arsenal fylgir liðinu í öðru sæti riðilsins. Napólí fer í Evrópudeildina þrátt fyrir að hafa 12 stig líkt og hin liðin tvö. Árangur ítalska liðsins í innbyrðisviðureignum liðanna varð liðinu að falli. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Borussia Dortmund tryggði sér efsta sætið í F-riðli Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri á Marseille í Frakklandi. Dortmund varð að vinna sigur þar sem Napólí vann sigur á Arsenal í hinum leik riðilsins á Ítalíu. Ballið byrjaði vel því Robert Lewandowski skoraði snemma leik og útlitið gott. Heimamenn, sem voru stigalausir fyrir leikinn, jöfnuðu hins vegar metin í fyrri hálfleik með marki Soueymane Diawara. Dimitri Payet fékk sína seinni áminningu fyrir leikaraskap seint í síðari hálfleik og Þjóðverjarnir manni fleiri það sem eftir lifði leiks. Frakkarnir héldu út allt þar til á 87. mínútu þegar Kevin Großkreutz skoraði sigurmark þeirra gulklæddu. Markið tryggði þeim efsta sætið í riðlinum en Arsenal fylgir liðinu í öðru sæti riðilsins. Napólí fer í Evrópudeildina þrátt fyrir að hafa 12 stig líkt og hin liðin tvö. Árangur ítalska liðsins í innbyrðisviðureignum liðanna varð liðinu að falli.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira