Ragnar með stórleik | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2013 21:04 Ragnar Nathanaelsson í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Daníel Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. Ragnar Nathanaelsson var með sannkallaða tröllatvennu en hann skoraði 27 stig auk þess að taka 22 fráköst. Þór var níu stigum undri í lok þriðja leikhluta en náði forystunni með 17-2 spretti og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. KR hafði betur gegn Haukum, 96-67, og eru því enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Grindavík komst upp í fjórða sætið með sigri á Skallagrími í Borgarnesi, 85-73. Heimamenn voru með væna forystu í hálfleik, 50-32, en Grindvíkingar sneru leiknum sér í vil með ótrúlegri frammistöðu í þeim síðari. Þá vann KFÍ öruggan sigur á Val, 85-68, á Ísafirði þar sem Mirko Stefán Virijevic var með 23 stig og sextán fráköst. Haukar, Stjarnan og Þór eru öll með tólf stig en KFÍ komst upp í níunda sætið og er með sex stig. ÍR og Skallagrímur eru með fjögur stig en Valur er neðst með tvö.Úrslit dagsins:Þór Þ.-ÍR 79-78 (18-20, 17-19, 24-21, 20-18)Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 27/22 fráköst, Mike Cook Jr. 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Nemanja Sovic 11/13 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Tómas Heiðar Tómasson 6/6 fráköst.ÍR: Calvin Lennox Henry 25/12 fráköst, Hjalti Friðriksson 20/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Skallagrímur-Grindavík 73-85 (19-15, 31-17, 11-26, 12-27)Skallagrímur: Egill Egilsson 19/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11, Davíð Ásgeirsson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 7/10 fráköst, Orri Jónsson 7, Kári Jón Sigurðsson 2, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 20/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 10/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 4/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 2, Hilmir Kristjánsson 2.KR-Haukar 96-67 (22-14, 19-19, 25-19, 30-15)KR: Martin Hermannsson 19/5 fráköst, Terry Leake Jr. 16/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15, Pavel Ermolinskij 12/13 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst/5 stolnir, Helgi Már Magnússon 8/11 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 2.Haukar: Terrence Watson 17/12 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 16, Emil Barja 9/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 5, Svavar Páll Pálsson 0/5 stoðsendingar.KFI-Valur 85-68 (18-14, 25-20, 22-14, 20-20)KFI: Mirko Stefán Virijevic 23/16 fráköst, Jason Smith 19/7 fráköst/14 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 18/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/5 fráköst/5 stolnir, Hraunar Karl Guðmundsson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3.Valur: Chris Woods 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 17/5 fráköst, Oddur Ólafsson 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Oddur Birnir Pétursson 4/5 fráköst, Jens Guðmundsson 4, Benedikt Blöndal 2. Dominos-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Sjá meira
Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. Ragnar Nathanaelsson var með sannkallaða tröllatvennu en hann skoraði 27 stig auk þess að taka 22 fráköst. Þór var níu stigum undri í lok þriðja leikhluta en náði forystunni með 17-2 spretti og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. KR hafði betur gegn Haukum, 96-67, og eru því enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Grindavík komst upp í fjórða sætið með sigri á Skallagrími í Borgarnesi, 85-73. Heimamenn voru með væna forystu í hálfleik, 50-32, en Grindvíkingar sneru leiknum sér í vil með ótrúlegri frammistöðu í þeim síðari. Þá vann KFÍ öruggan sigur á Val, 85-68, á Ísafirði þar sem Mirko Stefán Virijevic var með 23 stig og sextán fráköst. Haukar, Stjarnan og Þór eru öll með tólf stig en KFÍ komst upp í níunda sætið og er með sex stig. ÍR og Skallagrímur eru með fjögur stig en Valur er neðst með tvö.Úrslit dagsins:Þór Þ.-ÍR 79-78 (18-20, 17-19, 24-21, 20-18)Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 27/22 fráköst, Mike Cook Jr. 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Nemanja Sovic 11/13 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Tómas Heiðar Tómasson 6/6 fráköst.ÍR: Calvin Lennox Henry 25/12 fráköst, Hjalti Friðriksson 20/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Skallagrímur-Grindavík 73-85 (19-15, 31-17, 11-26, 12-27)Skallagrímur: Egill Egilsson 19/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11, Davíð Ásgeirsson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 7/10 fráköst, Orri Jónsson 7, Kári Jón Sigurðsson 2, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 20/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 10/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 4/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 2, Hilmir Kristjánsson 2.KR-Haukar 96-67 (22-14, 19-19, 25-19, 30-15)KR: Martin Hermannsson 19/5 fráköst, Terry Leake Jr. 16/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15, Pavel Ermolinskij 12/13 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst/5 stolnir, Helgi Már Magnússon 8/11 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 2.Haukar: Terrence Watson 17/12 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 16, Emil Barja 9/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 5, Svavar Páll Pálsson 0/5 stoðsendingar.KFI-Valur 85-68 (18-14, 25-20, 22-14, 20-20)KFI: Mirko Stefán Virijevic 23/16 fráköst, Jason Smith 19/7 fráköst/14 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 18/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/5 fráköst/5 stolnir, Hraunar Karl Guðmundsson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3.Valur: Chris Woods 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 17/5 fráköst, Oddur Ólafsson 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Oddur Birnir Pétursson 4/5 fráköst, Jens Guðmundsson 4, Benedikt Blöndal 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Sjá meira