Meistaradeildin í hestaíþróttum 2014 í beinni á Stöð 2 Sport Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2013 17:57 Meistaradeildin í hestaíþróttum og 365 miðlar skrifuðu í dag undir samstarfssamning um að Stöð 2 Sport verði með beinar útsendingar frá mótaröð Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum árið 2014. Hér er um að ræða tímamótasamning hvað varðar allan fréttaflutning af keppninni og umfjöllun um hestamennsku. Með samningi þessum er verið að færa hestamennskuna í sjónvarpi og vef upp á nýtt plan þar sem tryggð verða hámarksgæði á útsendingunum. Öll keppnisröðin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport sem og í gegnum netið í háskerpugæðum fyrir alla hestaunnendur bæði nær og fjær. Stöð2 Sport mun einnig verða með sérstaka umræðuþætti um keppnisröðina áður en keppnistímabilið 2014 hefst og þá fer einnig fram umræðuþáttur á stöðinni eftir hverja keppni í vetur. Samstarfsamningurinn var undirritaður í dag á Nauthól við Nauthólsvík en eftir undirritun sýndu nokkrir gæðingar listir sínar í snjónum. Á mótaröðinni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum er keppt í fjórgangi, fimmgangi, gæðingafimi, tölti, skeiðgreinum úti, saktaumatölti og skeiði en hún fer fram í Ölfushöllinni. Fyrst verður keppt í fjórgangi 23. janúar næstkomandi. Guðmundur F. Björgvinsson vann einstaklingskeppnina í Meistaradeildinni 2013 með 47,5 stig en hann var einnig valin fagmannlegasti knapinn af áhorfendum. Lið Top Reiter/Ármóts sigraði liðakeppnina og var einnig valið skemmtilegasta liðið af áhorfendum.Hér er hægt að fá upplýsingar um keppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum.Mynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/Daníel Hestar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sjá meira
Meistaradeildin í hestaíþróttum og 365 miðlar skrifuðu í dag undir samstarfssamning um að Stöð 2 Sport verði með beinar útsendingar frá mótaröð Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum árið 2014. Hér er um að ræða tímamótasamning hvað varðar allan fréttaflutning af keppninni og umfjöllun um hestamennsku. Með samningi þessum er verið að færa hestamennskuna í sjónvarpi og vef upp á nýtt plan þar sem tryggð verða hámarksgæði á útsendingunum. Öll keppnisröðin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport sem og í gegnum netið í háskerpugæðum fyrir alla hestaunnendur bæði nær og fjær. Stöð2 Sport mun einnig verða með sérstaka umræðuþætti um keppnisröðina áður en keppnistímabilið 2014 hefst og þá fer einnig fram umræðuþáttur á stöðinni eftir hverja keppni í vetur. Samstarfsamningurinn var undirritaður í dag á Nauthól við Nauthólsvík en eftir undirritun sýndu nokkrir gæðingar listir sínar í snjónum. Á mótaröðinni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum er keppt í fjórgangi, fimmgangi, gæðingafimi, tölti, skeiðgreinum úti, saktaumatölti og skeiði en hún fer fram í Ölfushöllinni. Fyrst verður keppt í fjórgangi 23. janúar næstkomandi. Guðmundur F. Björgvinsson vann einstaklingskeppnina í Meistaradeildinni 2013 með 47,5 stig en hann var einnig valin fagmannlegasti knapinn af áhorfendum. Lið Top Reiter/Ármóts sigraði liðakeppnina og var einnig valið skemmtilegasta liðið af áhorfendum.Hér er hægt að fá upplýsingar um keppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum.Mynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/Daníel
Hestar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sjá meira