„Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. desember 2013 21:47 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra. Í smáskilaboðum sem Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sendi þingflokki Framsóknarflokksins þann 12. mars síðastliðinn, kemur fram að flokkurinn vilji tefja fyrir afgreiðslu náttúruverndarfrumvarps. Hann var þá þingflokksformaður. DV greinir frá málinu. Í skilaboðunum segir: „Sæl. Reiknað er með þingfundi í kvöld og nótt. Við þurfum að manna daginn, kvöldið og nóttina. Rúv, 3. umr. verður eitthvað fram eftir degi og síðan eru það ívilnanir vegna nýfjárfestingar 3. umr. Niðurgr. vegna húshitunar (kyntar veitur) 2. umr. kemur svo og þá kemur Náttúruverndin 2. umr. Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að og við þurfum að standa vaktina. kv. gb.“ Skilaboðin má sjá í skjalinu sem lekið var út úr gagnagrunni Vodafone í gærmorgun eftir að árás var gerð á vefsíðu Vodafone af tyrneskum tölvuhakkara. Framsóknarmenn voru mjög mótfallnir náttúruverndarfrumvarpi þáverandi umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, og vildu eins og sjá má tefja fyrir afgreiðslu þess á þinginu. Lögin voru samt sem áður samþykkt þann 28. mars. Núverandi ríkisstjórn hyggst afturkalla lögin en núverandi umhverfisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, lagði fram frumvarp þess efnis á Alþingi og er fyrstu umræðu um málið lokið. Þá munu gömlu náttúruverndarlögin frá árinu 1999 halda gildi sínu, þar til ný náttúruverndarlög sem Sigurður Ingi hyggst leggja fram taka gildi. Vodafone-innbrotið Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Í smáskilaboðum sem Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sendi þingflokki Framsóknarflokksins þann 12. mars síðastliðinn, kemur fram að flokkurinn vilji tefja fyrir afgreiðslu náttúruverndarfrumvarps. Hann var þá þingflokksformaður. DV greinir frá málinu. Í skilaboðunum segir: „Sæl. Reiknað er með þingfundi í kvöld og nótt. Við þurfum að manna daginn, kvöldið og nóttina. Rúv, 3. umr. verður eitthvað fram eftir degi og síðan eru það ívilnanir vegna nýfjárfestingar 3. umr. Niðurgr. vegna húshitunar (kyntar veitur) 2. umr. kemur svo og þá kemur Náttúruverndin 2. umr. Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að og við þurfum að standa vaktina. kv. gb.“ Skilaboðin má sjá í skjalinu sem lekið var út úr gagnagrunni Vodafone í gærmorgun eftir að árás var gerð á vefsíðu Vodafone af tyrneskum tölvuhakkara. Framsóknarmenn voru mjög mótfallnir náttúruverndarfrumvarpi þáverandi umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, og vildu eins og sjá má tefja fyrir afgreiðslu þess á þinginu. Lögin voru samt sem áður samþykkt þann 28. mars. Núverandi ríkisstjórn hyggst afturkalla lögin en núverandi umhverfisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, lagði fram frumvarp þess efnis á Alþingi og er fyrstu umræðu um málið lokið. Þá munu gömlu náttúruverndarlögin frá árinu 1999 halda gildi sínu, þar til ný náttúruverndarlög sem Sigurður Ingi hyggst leggja fram taka gildi.
Vodafone-innbrotið Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira