Þolinmæðin skiptir öllu máli 2. desember 2013 19:30 Rory fagnar um helgina. AP/Getty Árið 2013 hefur verið martaðarár fyrir kylfinginn Rory McIlroy. Eftir að hafa skotist upp á toppinn á ógnarhraða og gert risasamning við Nike hefur allt gengið á afturfótunum á golfvellinum. Hann vann þó loksins mót um síðustu helgi eftir mikla eyðimerkurgöngu og er smám saman að nálgast sitt fyrra form. "Ef ferillinn minn væri 18 holu golfvöllur þá myndi ég segja að ég væri aðeins á annarri eða þriðju holu. Ég hef ekki staðið mig svo illa hingað til," sagði McIlroy en hann hefur lært mikið og þurft að vera þolinmóður. "Að halda áfram að vera þolinmóður og tapa sér ekki er stærsta lexían sem ég hef lært í ár. Golfið hjá manni fer upp og niður. Ég hef lært mikið. Ef maður heldur einbeitingu og fer ekki á taugum þá kemur þetta aftur." Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Árið 2013 hefur verið martaðarár fyrir kylfinginn Rory McIlroy. Eftir að hafa skotist upp á toppinn á ógnarhraða og gert risasamning við Nike hefur allt gengið á afturfótunum á golfvellinum. Hann vann þó loksins mót um síðustu helgi eftir mikla eyðimerkurgöngu og er smám saman að nálgast sitt fyrra form. "Ef ferillinn minn væri 18 holu golfvöllur þá myndi ég segja að ég væri aðeins á annarri eða þriðju holu. Ég hef ekki staðið mig svo illa hingað til," sagði McIlroy en hann hefur lært mikið og þurft að vera þolinmóður. "Að halda áfram að vera þolinmóður og tapa sér ekki er stærsta lexían sem ég hef lært í ár. Golfið hjá manni fer upp og niður. Ég hef lært mikið. Ef maður heldur einbeitingu og fer ekki á taugum þá kemur þetta aftur."
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira