"Ég elska þig út af lífinu“ Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2013 15:47 Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. „Ég elska þig út af lífinu,“ segir eitt þeirra skilaboða sem lesa má í gögnum Vodafone sem láku á netið í morgun. Þær upplýsingar sem koma fram í skilaboðunum eru oft á tíðum mjög persónulegar. Öllum smáskilaboðunum fylgja bæði símanúmer þeirra sem sendu skilaboðin og viðtakans, sem og nákvæm tímasetning þeirra. Ein af þeim skilaboðum sem send voru í desember 2012 lýsa ósætti pars þar sem sendandinn segist ekki geta sætt sig við hegðun viðtakandans og muni aldrei fyrirgefa hana. Sem dæmi má nefna skilaboð sem hefjast á: „Hvað ert þú búin að gefa mörgum mönnum þarna undir fótinn þarna,“ ásamt því sem sendandinn sakar konu sína um framhjáhald. Þá er í skjölum lekans að finna mjög grafískar kynlífslýsingar. Einnig má finna skilaboð þar sem samböndum er slitið: „Ég hef elskað þig frá fyrsta degi og mun alltaf elska þig en ég get þessu endalausa rifrildi ekki áfram.“ Vart þarf að taka fram að mun fleiri sms er þarna að finna sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi. Það var öryggisgalli hjá Vodafone sem varð þess valdandi að tugþúsundir skilaboða, lykilnúmera og viðkvæmra persónuupplýsinga viðskiptavina fyrirtækisins lak á netið. Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26 80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43 Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42 Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
„Ég elska þig út af lífinu,“ segir eitt þeirra skilaboða sem lesa má í gögnum Vodafone sem láku á netið í morgun. Þær upplýsingar sem koma fram í skilaboðunum eru oft á tíðum mjög persónulegar. Öllum smáskilaboðunum fylgja bæði símanúmer þeirra sem sendu skilaboðin og viðtakans, sem og nákvæm tímasetning þeirra. Ein af þeim skilaboðum sem send voru í desember 2012 lýsa ósætti pars þar sem sendandinn segist ekki geta sætt sig við hegðun viðtakandans og muni aldrei fyrirgefa hana. Sem dæmi má nefna skilaboð sem hefjast á: „Hvað ert þú búin að gefa mörgum mönnum þarna undir fótinn þarna,“ ásamt því sem sendandinn sakar konu sína um framhjáhald. Þá er í skjölum lekans að finna mjög grafískar kynlífslýsingar. Einnig má finna skilaboð þar sem samböndum er slitið: „Ég hef elskað þig frá fyrsta degi og mun alltaf elska þig en ég get þessu endalausa rifrildi ekki áfram.“ Vart þarf að taka fram að mun fleiri sms er þarna að finna sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi. Það var öryggisgalli hjá Vodafone sem varð þess valdandi að tugþúsundir skilaboða, lykilnúmera og viðkvæmra persónuupplýsinga viðskiptavina fyrirtækisins lak á netið.
Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26 80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43 Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42 Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26
80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43
Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42
Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09