Bale: Ronaldo er bestur í heimi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. nóvember 2013 11:45 Bale og Ronaldo hafa náð mjög vel saman mynd:nordic photos/afp Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Ronaldo skoraði 25. mark sitt á leiktíðinni fyrir Real Madrid þegar hann skoraði í 5-0 sigria á Almeria í gær en Ronaldo skaut Portúgal á heimsmeistaramótið í Brasilíu næsta sumar þegar hann skoraði þrennu í Svíþjóð á þriðjudaginn. „Að mínu mati er hann besti leikmaður heims og það er enginn sem kemst nálægt honum,“ sagði Bale um Ronaldo. „Hann á skilið að vinna verðlaunin (gullboltann). Mörkin og frammistaða hans, ekki síst í ljósi álagsins sem hann er undir, fyrir Portúgal um daginn sýnir hvaða heimsklassaleikmann hann hefur að geyma. „Hann hefur verið ótrúlegur síðan ég kom hingað. Fjöldi markanna sem hann hefur skorað á tímabilinu er ótrúlegur,“ sagði Bale sem segir að enginn rýgur sé á milli hans og Ronaldo eftir að Bale kom til Real Madrid fyrir metfé í sumar. „Okkur kemur mjög vel saman. Hann hefur hjálpað mér mikið jafnt innan sem utan vallar. Hann hefur ekki sagt styggðaryrði við mig, hann hefur aðeins hvatt mig áfram í hverjum leik og gefið mér mikið sjálfstraust. „Hann hefur deilt með mér sinni reynslu frá því hann kom hingað fyrst og það hefur hjálpað mér mikið. Hann hefur verið frábær,“ sagði sá velski. „Við njótum þess að leika saman og ég held að mörkin og stoðsendingarnar sýna að við njótum þess að leika saman. Við eigum eftir ná enn betur saman og vonandi á árangurinn eftir á tímabilinu eftir að sýna það.“ Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Ronaldo skoraði 25. mark sitt á leiktíðinni fyrir Real Madrid þegar hann skoraði í 5-0 sigria á Almeria í gær en Ronaldo skaut Portúgal á heimsmeistaramótið í Brasilíu næsta sumar þegar hann skoraði þrennu í Svíþjóð á þriðjudaginn. „Að mínu mati er hann besti leikmaður heims og það er enginn sem kemst nálægt honum,“ sagði Bale um Ronaldo. „Hann á skilið að vinna verðlaunin (gullboltann). Mörkin og frammistaða hans, ekki síst í ljósi álagsins sem hann er undir, fyrir Portúgal um daginn sýnir hvaða heimsklassaleikmann hann hefur að geyma. „Hann hefur verið ótrúlegur síðan ég kom hingað. Fjöldi markanna sem hann hefur skorað á tímabilinu er ótrúlegur,“ sagði Bale sem segir að enginn rýgur sé á milli hans og Ronaldo eftir að Bale kom til Real Madrid fyrir metfé í sumar. „Okkur kemur mjög vel saman. Hann hefur hjálpað mér mikið jafnt innan sem utan vallar. Hann hefur ekki sagt styggðaryrði við mig, hann hefur aðeins hvatt mig áfram í hverjum leik og gefið mér mikið sjálfstraust. „Hann hefur deilt með mér sinni reynslu frá því hann kom hingað fyrst og það hefur hjálpað mér mikið. Hann hefur verið frábær,“ sagði sá velski. „Við njótum þess að leika saman og ég held að mörkin og stoðsendingarnar sýna að við njótum þess að leika saman. Við eigum eftir ná enn betur saman og vonandi á árangurinn eftir á tímabilinu eftir að sýna það.“
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira