Lögreglan neitar að rannsaka kæru Gylfa Jakob Bjarnar skrifar 28. nóvember 2013 14:57 Gylfi Ægisson. Svo virðist sem barátta hans gegn tippasleikipinnum sé sigld í strand. Gylfi Ægisson tónlistarmaður kærði Hinsegin daga en fór bónleiður til búðar – lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í málinu. „Ég leyfi mér að kalla þetta barnaníð Barnaverndarnefndar, Aðstoðarsaksóknara og yfirvalda og skal glaður sitja inni fyrir þau orð,“ segir Gylfi meðal annars en hann tilkynnti stuðningsmönnum sínum og velunnurum um hvar málið stendur á stuðningssíðu sinni nú fyrir stundu. „Eins og þið kannski vitið öll þá kærði ég Hinsegin daga 18 september 2013 til lögreglu og hef fengið svarbréf til baka frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Er það svohljóðandi: Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu hefur borist kæra yðar,dags.18 september Sl,, á hendur Hinsegin daga vegna GayPride-göngunnar þann 10. Ágúst 2013. Hér með tilkynnist yður, með vísan til 4. Mgr. 52.gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, að ekki þykja efni til að hefja rannsókn út af kærunni og henni því vísað frá. Unnt er að bera ákvörðun þessa undir embætti ríkissaksóknara innan mánaðar frá tilkynningu þessari. Undir skrifar aðstoðarsaksóknarinn Sigurður F Sigurðsson.“ Gylfi segist hafa hringt í eitt lykilvitna sinna í málinu og sá hafi tjáð sér að hann hafi aldrei verið kallaður til yfirheyrslu og málið því ekkert rannsakað. „Þannig að það er eitthvað furðulegt í gangi hjá rannsóknarlögreglunni í þessu máli. Lykilvitnið sá börn með typpasleikjóa á Hinsegin dögum 2013 og margir sendu mér skilaboð um að börn hefðu sést með þá og margir foreldrar sögðust hafa forðað sér úr gleðigöngunni í gegnum árin með börnin sín . Ein 15 ára stúlka skrifaði mér að vinkona hennar hefði gefið sé typpasleykjó á Hinsegin dögum og hann hefði verið góður á bragðið.“ Gylfi er langt í frá ánægður með þessar lyktir mála en ekki liggur fyrir hvort hann vill halda málarekstri sínum til streitu. Hinsegin Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Sjá meira
Gylfi Ægisson tónlistarmaður kærði Hinsegin daga en fór bónleiður til búðar – lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í málinu. „Ég leyfi mér að kalla þetta barnaníð Barnaverndarnefndar, Aðstoðarsaksóknara og yfirvalda og skal glaður sitja inni fyrir þau orð,“ segir Gylfi meðal annars en hann tilkynnti stuðningsmönnum sínum og velunnurum um hvar málið stendur á stuðningssíðu sinni nú fyrir stundu. „Eins og þið kannski vitið öll þá kærði ég Hinsegin daga 18 september 2013 til lögreglu og hef fengið svarbréf til baka frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Er það svohljóðandi: Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu hefur borist kæra yðar,dags.18 september Sl,, á hendur Hinsegin daga vegna GayPride-göngunnar þann 10. Ágúst 2013. Hér með tilkynnist yður, með vísan til 4. Mgr. 52.gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, að ekki þykja efni til að hefja rannsókn út af kærunni og henni því vísað frá. Unnt er að bera ákvörðun þessa undir embætti ríkissaksóknara innan mánaðar frá tilkynningu þessari. Undir skrifar aðstoðarsaksóknarinn Sigurður F Sigurðsson.“ Gylfi segist hafa hringt í eitt lykilvitna sinna í málinu og sá hafi tjáð sér að hann hafi aldrei verið kallaður til yfirheyrslu og málið því ekkert rannsakað. „Þannig að það er eitthvað furðulegt í gangi hjá rannsóknarlögreglunni í þessu máli. Lykilvitnið sá börn með typpasleikjóa á Hinsegin dögum 2013 og margir sendu mér skilaboð um að börn hefðu sést með þá og margir foreldrar sögðust hafa forðað sér úr gleðigöngunni í gegnum árin með börnin sín . Ein 15 ára stúlka skrifaði mér að vinkona hennar hefði gefið sé typpasleykjó á Hinsegin dögum og hann hefði verið góður á bragðið.“ Gylfi er langt í frá ánægður með þessar lyktir mála en ekki liggur fyrir hvort hann vill halda málarekstri sínum til streitu.
Hinsegin Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Sjá meira