Danadrottning á Bessastöðum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 12. nóvember 2013 22:05 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skemmtu sér vel við hátíðarhöldin. Mynd/Valgarður Margrét Þórhildur II Danadrottning er á Íslandi í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar handritasafnara. Í kvöld snæddi hún hátíðarkvöldverð með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands á Bessastöðum. Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. Boðið var upp á grænmeti borið fram með reyktum áli og fylltu eggi í forrétt. Í aðalrétt var sunnlenskur lax með íslensku rótargrænmeti og í eftirrétt var súkkulaðikaka með jarðaberjum. Í ræðu Ólafs Ragnars kom fram að Þórhildur drottning er sá þjóðhöfðingi erlendur sem oftast hefur setið til borðs á Bessastöðum, sem hann sagði í senn skemmtilega sönnun á einstakri vináttu þjóðanna og um leið vitnisburð um að enn séu þær að bæta nýjum köflum við söguna.Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skemmtu sér vel við hátíðarhöldin.Mynd/ValliSigurður Líndal lagaprófessor var meðal gesta Ólafs Ragnars á hátíðarkvöldverðinum.Mynd/ValliArnarldur Indriðason rithöfundur átti góða kvöldstund með Margréti Þórhildi Danadrottningu yfir hátíðarkvöldverði.Mynd/Valli Forseti Íslands Kóngafólk Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Margrét Þórhildur II Danadrottning er á Íslandi í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar handritasafnara. Í kvöld snæddi hún hátíðarkvöldverð með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands á Bessastöðum. Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur. Boðið var upp á grænmeti borið fram með reyktum áli og fylltu eggi í forrétt. Í aðalrétt var sunnlenskur lax með íslensku rótargrænmeti og í eftirrétt var súkkulaðikaka með jarðaberjum. Í ræðu Ólafs Ragnars kom fram að Þórhildur drottning er sá þjóðhöfðingi erlendur sem oftast hefur setið til borðs á Bessastöðum, sem hann sagði í senn skemmtilega sönnun á einstakri vináttu þjóðanna og um leið vitnisburð um að enn séu þær að bæta nýjum köflum við söguna.Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skemmtu sér vel við hátíðarhöldin.Mynd/ValliSigurður Líndal lagaprófessor var meðal gesta Ólafs Ragnars á hátíðarkvöldverðinum.Mynd/ValliArnarldur Indriðason rithöfundur átti góða kvöldstund með Margréti Þórhildi Danadrottningu yfir hátíðarkvöldverði.Mynd/Valli
Forseti Íslands Kóngafólk Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent