Dani ekur fyrir McLaren á næsta tímabili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2013 22:30 Kevin Magnussen. Mynd/EPA Kevin Magnussen mun aka við hlið Jenson Button hjá McLaren í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili. Eftir margra vikna getgátur um hvort Sergio Perez yrði áfram hjá liðinu ákváðu forráðamenn liðsins að láta Perez fara. Magnussen, sem er sonur Jan Magnussen sem ók á sínum tíma hjá McLaren, hefur getið sér afar gott orðspor í Formúlu Renault 3.5. Hann telur það munu koma sér vel að geta leitað til Button eftir aðstoð. „Það hefur verið draumur minn frá barnæsku að aka fyrir McLaren. Það eru engar ýkjur að ég hef lagt mig fram nánast daglega til þess að verða Formúlu 1 ökumaður hjá liðinu,“ sagði Magnussen.Ítarlegt viðtal við Magnussen og forráðamenn McLaren má lesa hér. Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Kevin Magnussen mun aka við hlið Jenson Button hjá McLaren í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili. Eftir margra vikna getgátur um hvort Sergio Perez yrði áfram hjá liðinu ákváðu forráðamenn liðsins að láta Perez fara. Magnussen, sem er sonur Jan Magnussen sem ók á sínum tíma hjá McLaren, hefur getið sér afar gott orðspor í Formúlu Renault 3.5. Hann telur það munu koma sér vel að geta leitað til Button eftir aðstoð. „Það hefur verið draumur minn frá barnæsku að aka fyrir McLaren. Það eru engar ýkjur að ég hef lagt mig fram nánast daglega til þess að verða Formúlu 1 ökumaður hjá liðinu,“ sagði Magnussen.Ítarlegt viðtal við Magnussen og forráðamenn McLaren má lesa hér.
Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira