Keflavíkurkonur með sjöunda sigurinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2013 18:49 Porsche Landry. Mynd/Daníel Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir eins stigs sigur á Snæfelli í kvöld, 69-68, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í Stykkishólmi. Snæfellsliðið var búið að vinna fimm leiki í röð og það var því ljós að önnur hvor sigurgangan myndi enda í Hólminum. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir úr Keflavík voru sterkari á lokasprettinum. Porsche Landry var með 26 stig og 8 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum alveg eins og Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Snæfells. Bryndís Guðmundsdóttir var líka mjög öflug hjá Keflavík með 18 stig og 12 fráköst og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 11 stig. Hildur Sigurðardóttir var með 20 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Snæfelli og Chynna Unique Brown var með 15 stig og 10 fráköst. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 11 stig. Keflavík vann fyrsta leikhlutann 20-15 en Snæfell svaraði með því að vinna annan leikhlutann 22-17 og staðan var því 37-37 í hálfleik. Hildur Sigurðardóttir skoraði fyrstu þrjú stig seinni hálfleiks en Keflavík náði strax frumkvæðinu og leiddi 57-52 fyrir lokaleikhlutann. Keflavík var skrefinu á undan í fjórða leikhlutanum og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði mikilvæga körfu þegar hún kom Keflavík í 67-62 með því að smella niður þriggja stiga skoti þegar 105 sekúndur voru eftir. Snæfelli minnkaði muninn í 65-67 en Porsche Landry svaraði þá með körfu. Chynna Unique Brown skellti niður þristi í blálokin en nær komust heimastúlkur ekki og Keflavík fangaði sjöunda sigri sínum í röð. Dominos-deild kvenna Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Bein útsending: Þorsteinn og Glódís sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir eins stigs sigur á Snæfelli í kvöld, 69-68, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í Stykkishólmi. Snæfellsliðið var búið að vinna fimm leiki í röð og það var því ljós að önnur hvor sigurgangan myndi enda í Hólminum. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir úr Keflavík voru sterkari á lokasprettinum. Porsche Landry var með 26 stig og 8 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum alveg eins og Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Snæfells. Bryndís Guðmundsdóttir var líka mjög öflug hjá Keflavík með 18 stig og 12 fráköst og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 11 stig. Hildur Sigurðardóttir var með 20 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Snæfelli og Chynna Unique Brown var með 15 stig og 10 fráköst. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 11 stig. Keflavík vann fyrsta leikhlutann 20-15 en Snæfell svaraði með því að vinna annan leikhlutann 22-17 og staðan var því 37-37 í hálfleik. Hildur Sigurðardóttir skoraði fyrstu þrjú stig seinni hálfleiks en Keflavík náði strax frumkvæðinu og leiddi 57-52 fyrir lokaleikhlutann. Keflavík var skrefinu á undan í fjórða leikhlutanum og Sara Rún Hinriksdóttir skoraði mikilvæga körfu þegar hún kom Keflavík í 67-62 með því að smella niður þriggja stiga skoti þegar 105 sekúndur voru eftir. Snæfelli minnkaði muninn í 65-67 en Porsche Landry svaraði þá með körfu. Chynna Unique Brown skellti niður þristi í blálokin en nær komust heimastúlkur ekki og Keflavík fangaði sjöunda sigri sínum í röð.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Bein útsending: Þorsteinn og Glódís sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira