Stóru málin - Borgarstjóri kosinn af borgarbúum? Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 4. nóvember 2013 20:31 Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi sem nýverið tók sæti Gísla Marteins Baldurssonar í borgarstjórn, er ein fjögurra einstaklinga sem býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún kveðst vilja skoða kosti þess að borgarbúar fái sjálfir að kjósa sér borgarstjóra í beinni kosningu. Það sé að mörgu leyti óheppilegt hve hlutverk þessa æðsta embættismanns borgarinnar sé óskilgreint og tekur fram að víða í Evrópu hafi með skerpt á hlutverki borgarstjóra með því meðal annars að láta kjósa hann í beinni kosningu. Þannig kusu Lundúnarbúar borgarstjóra sinn fyrst í beinni kosningu árið 2000 þegar Ken Livingstone varð borgarstjóri. Þessi hugmynd hefur áður verið viðruð í tengslum við borgarpólitíkina á Íslandi, m.a í kringum tíð meirihlutaskipti áður en núverandi meirihluti tók við völdum. Þannig lagði Andrés Jónsson til árið 2006, þá frambjóðandi Samfylkingar og formaður Ungra jafnaðarmanna, að borgarstjóri yrði kosinn beinni kosningu. Eins og fram kom í grein í Morgunblaðinu sama ár, þegar hann skrifaði: „Mín skoðun er sú að borgarbúar eiga að velja borgarstjórann. Þetta embætti er of mikilvægt til að vera skiptimynt í hrossakaupum milli flokka.“ Stóru málin Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi sem nýverið tók sæti Gísla Marteins Baldurssonar í borgarstjórn, er ein fjögurra einstaklinga sem býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún kveðst vilja skoða kosti þess að borgarbúar fái sjálfir að kjósa sér borgarstjóra í beinni kosningu. Það sé að mörgu leyti óheppilegt hve hlutverk þessa æðsta embættismanns borgarinnar sé óskilgreint og tekur fram að víða í Evrópu hafi með skerpt á hlutverki borgarstjóra með því meðal annars að láta kjósa hann í beinni kosningu. Þannig kusu Lundúnarbúar borgarstjóra sinn fyrst í beinni kosningu árið 2000 þegar Ken Livingstone varð borgarstjóri. Þessi hugmynd hefur áður verið viðruð í tengslum við borgarpólitíkina á Íslandi, m.a í kringum tíð meirihlutaskipti áður en núverandi meirihluti tók við völdum. Þannig lagði Andrés Jónsson til árið 2006, þá frambjóðandi Samfylkingar og formaður Ungra jafnaðarmanna, að borgarstjóri yrði kosinn beinni kosningu. Eins og fram kom í grein í Morgunblaðinu sama ár, þegar hann skrifaði: „Mín skoðun er sú að borgarbúar eiga að velja borgarstjórann. Þetta embætti er of mikilvægt til að vera skiptimynt í hrossakaupum milli flokka.“
Stóru málin Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira