Aaron Ramsey hefur verið í ótrúlegu formi í vetur. Hann var enn og aftur hetja Arsenal í kvöld er liðið lagði Dortmund á útivelli, 0-1.
"Þetta var frábær frammistaða hjá strákunum í kvöld. Það er gríðarlega erfitt að spila hérna en stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur," sagði Ramsey eftir leik.
"Varnarleikur okkar var mjög góður og héldum góðu jafnvægi í okkar leik. Ég er í skýjunum með minn leik í vetur sem og með mörkin sem ég er að skora."
Ramsey hæstánægður með sjálfan sig

Mest lesið







Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga
Íslenski boltinn



Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
