Apple og Microsoft í hár saman Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 24. október 2013 15:58 Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. mynd/365 Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Þetta kemur fram á Venturbeat. Það var áberandi á kynningunni hversu mikið Apple potaði í samkeppnisaðila sína. Apple skaut sérstklega hörðum skotum að Microsoft og eitt það beinskeyttasta kom frá forstjóranum sjálfum, Tim Cook sem gagnrýndi Surface, nýtt tæki frá Microsoft harðlega. Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. Á meðan Surface er talið kjarninn í því koma skal hjá Microsoft segir Tim Cook að tækið sýni best að önnur fyrirtæki sé ekki tilbúin til þess að kveðja gamla PC heiminn, þar sem fólk skrifaði á lyklaborð, en ekki snertiskjái. Microsoft hefur nú skotið nokkrum föstum skotum til baka. Það sem Microsoft hefur meðal annars sagt er, að ólíkt iPad sé Surface tæki til þess að vinna á. Þeir segja að Surface sé einfalt tæki á viðráðanlegu verði. Þar sem Surface bjóði bæði upp á snertiskjá og lyklaborð sé að hægt nota tækið bæði þegar maður hallar sér aftur en líka þegar setið er við borð. „Á Surface er bæði hægt leika sér á og nota það til að vinna á ,“ segir yfirmaður innan Microsoft, Frank Shaw. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Þetta kemur fram á Venturbeat. Það var áberandi á kynningunni hversu mikið Apple potaði í samkeppnisaðila sína. Apple skaut sérstklega hörðum skotum að Microsoft og eitt það beinskeyttasta kom frá forstjóranum sjálfum, Tim Cook sem gagnrýndi Surface, nýtt tæki frá Microsoft harðlega. Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. Á meðan Surface er talið kjarninn í því koma skal hjá Microsoft segir Tim Cook að tækið sýni best að önnur fyrirtæki sé ekki tilbúin til þess að kveðja gamla PC heiminn, þar sem fólk skrifaði á lyklaborð, en ekki snertiskjái. Microsoft hefur nú skotið nokkrum föstum skotum til baka. Það sem Microsoft hefur meðal annars sagt er, að ólíkt iPad sé Surface tæki til þess að vinna á. Þeir segja að Surface sé einfalt tæki á viðráðanlegu verði. Þar sem Surface bjóði bæði upp á snertiskjá og lyklaborð sé að hægt nota tækið bæði þegar maður hallar sér aftur en líka þegar setið er við borð. „Á Surface er bæði hægt leika sér á og nota það til að vinna á ,“ segir yfirmaður innan Microsoft, Frank Shaw.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira