Apple og Microsoft í hár saman Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 24. október 2013 15:58 Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. mynd/365 Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Þetta kemur fram á Venturbeat. Það var áberandi á kynningunni hversu mikið Apple potaði í samkeppnisaðila sína. Apple skaut sérstklega hörðum skotum að Microsoft og eitt það beinskeyttasta kom frá forstjóranum sjálfum, Tim Cook sem gagnrýndi Surface, nýtt tæki frá Microsoft harðlega. Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. Á meðan Surface er talið kjarninn í því koma skal hjá Microsoft segir Tim Cook að tækið sýni best að önnur fyrirtæki sé ekki tilbúin til þess að kveðja gamla PC heiminn, þar sem fólk skrifaði á lyklaborð, en ekki snertiskjái. Microsoft hefur nú skotið nokkrum föstum skotum til baka. Það sem Microsoft hefur meðal annars sagt er, að ólíkt iPad sé Surface tæki til þess að vinna á. Þeir segja að Surface sé einfalt tæki á viðráðanlegu verði. Þar sem Surface bjóði bæði upp á snertiskjá og lyklaborð sé að hægt nota tækið bæði þegar maður hallar sér aftur en líka þegar setið er við borð. „Á Surface er bæði hægt leika sér á og nota það til að vinna á ,“ segir yfirmaður innan Microsoft, Frank Shaw. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Þetta kemur fram á Venturbeat. Það var áberandi á kynningunni hversu mikið Apple potaði í samkeppnisaðila sína. Apple skaut sérstklega hörðum skotum að Microsoft og eitt það beinskeyttasta kom frá forstjóranum sjálfum, Tim Cook sem gagnrýndi Surface, nýtt tæki frá Microsoft harðlega. Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. Á meðan Surface er talið kjarninn í því koma skal hjá Microsoft segir Tim Cook að tækið sýni best að önnur fyrirtæki sé ekki tilbúin til þess að kveðja gamla PC heiminn, þar sem fólk skrifaði á lyklaborð, en ekki snertiskjái. Microsoft hefur nú skotið nokkrum föstum skotum til baka. Það sem Microsoft hefur meðal annars sagt er, að ólíkt iPad sé Surface tæki til þess að vinna á. Þeir segja að Surface sé einfalt tæki á viðráðanlegu verði. Þar sem Surface bjóði bæði upp á snertiskjá og lyklaborð sé að hægt nota tækið bæði þegar maður hallar sér aftur en líka þegar setið er við borð. „Á Surface er bæði hægt leika sér á og nota það til að vinna á ,“ segir yfirmaður innan Microsoft, Frank Shaw.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent