Webber ætlar ekki að hjálpa Vettel í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 14:00 Pappaspjöld með þeim Sebastian Vettel og Mark Webber. Mynd/NordicPhotos/Getty Mark Webber er á ráspól á Japans-kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fer næstu nótt en Ástralinn ætlar ekki að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Red Bull, Sebastian Vettel. Vettel getur þá tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð. Vettel er næstur á eftir Webber í ræsingunni en þeir félagar náðu bestum tíma í tímatökunum í nótt. Sebastian Vettel hefur 77 stiga forystu á Fernando Alonso í keppni ökumanna þegar fimm keppnir eru eftir af tímabilinu. „Hann mun keyra sinn bíl á morgun og ég mun keyra minn bíl. Þetta hefur verið stórkostlegt ár hjá Sebastian og það er ekki eins og þetta sér síðasti kappaksturinn á tímabilinu," sagði Mark Webber aðspurður á blaðmannafundi eftir tímatökuna. „Sebastian hefur gott forskot eftir frábæra vinna sína á þessu tímabili. Hann getur heldur ekki alltaf verið á ráspól. Nú verðum við bara að sjá hvernig þetta þróast á morgun en við erum að keyra fyrir okkur sjálfa í þessum kappakstri," sagði Mark Webber. Mark Webber er í fimmta sæti í keppni ökumanna með 130 stig eða 142 stigum minna en liðsfélagi hans Sebastian Vettel. Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber er á ráspól á Japans-kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fer næstu nótt en Ástralinn ætlar ekki að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Red Bull, Sebastian Vettel. Vettel getur þá tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð. Vettel er næstur á eftir Webber í ræsingunni en þeir félagar náðu bestum tíma í tímatökunum í nótt. Sebastian Vettel hefur 77 stiga forystu á Fernando Alonso í keppni ökumanna þegar fimm keppnir eru eftir af tímabilinu. „Hann mun keyra sinn bíl á morgun og ég mun keyra minn bíl. Þetta hefur verið stórkostlegt ár hjá Sebastian og það er ekki eins og þetta sér síðasti kappaksturinn á tímabilinu," sagði Mark Webber aðspurður á blaðmannafundi eftir tímatökuna. „Sebastian hefur gott forskot eftir frábæra vinna sína á þessu tímabili. Hann getur heldur ekki alltaf verið á ráspól. Nú verðum við bara að sjá hvernig þetta þróast á morgun en við erum að keyra fyrir okkur sjálfa í þessum kappakstri," sagði Mark Webber. Mark Webber er í fimmta sæti í keppni ökumanna með 130 stig eða 142 stigum minna en liðsfélagi hans Sebastian Vettel.
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira