Liðsmenn Chelsea, Dortmund og Barcelona skoruðu falleg mörk úr skyndisóknum í 2. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem hófst í gærkvöldi.
Ramires, Lewandowski og Fabregas bundu endahnútinn á fallegar skyndisóknar liða sinna í gær.
„Þessi bestu lið eru orðin fljót fram völlinn og sækja ákveðið á mörgum mönnum,“ sagði Reynir Leósson sem fór yfir málin í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.
Mörk úr skyndsóknum vöktu athygli sérfræðinganna
Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn



Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti