Hamilton fljótastur í Kóreu Rúnar Jónsson skrifar 4. október 2013 13:50 Lewis Hamilton nordicphotos / getty Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Á fyrstu æfingunni var heimsmeistarinn Sebastian Vettel ekki nema 0.037 sek. á eftir Hamilton og Mark Webber rétt þar á eftir. Kimi Raikkonen missti stjórn á Lotus bílnum undir lok æfingarinnar og klessti harkalega á í síðustu beygju brautarinnar. Á seinni æfingunni var Hamilton 0.108 sek. á undan Vettel og liðsfélagi Hamilton, Nico Rosberg var þriðji fljótastur 0.016 sek á eftir Vettel. Tímatakan fyrir Kóreu kappaksturinn hefst kl.04.50 í fyrramálið, og keppnin á sunnudagsmorgun kl. 05.30 Formúla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Á fyrstu æfingunni var heimsmeistarinn Sebastian Vettel ekki nema 0.037 sek. á eftir Hamilton og Mark Webber rétt þar á eftir. Kimi Raikkonen missti stjórn á Lotus bílnum undir lok æfingarinnar og klessti harkalega á í síðustu beygju brautarinnar. Á seinni æfingunni var Hamilton 0.108 sek. á undan Vettel og liðsfélagi Hamilton, Nico Rosberg var þriðji fljótastur 0.016 sek á eftir Vettel. Tímatakan fyrir Kóreu kappaksturinn hefst kl.04.50 í fyrramálið, og keppnin á sunnudagsmorgun kl. 05.30
Formúla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira