Sjón á síðum stórblaða í Bandaríkjunum Ólöf Skaftadóttir skrifar 20. september 2013 16:15 Sjón Fréttablaðið/Stefán Sigurjón Birgir Sigurðsson, betur þekktur sem Sjón hefur vakið mikla athygli fyrir verk sín í Bandaríkjunum undanfarið. Nú síðast birtist ítarleg umfjöllun um höfundinn íslenska á vefsíðu The New York Review of Books. Umfjöllunin um Sjón er skrifuð af A.S. Byatt, sem er breskur rithöfundur og verðlaunahafi. Hún hefur meðal annars hlotið hin virtu Booker Prize verðlaun. Auk þess nefndi blaðið The Times Byatt sem eina af fimmtíu bestu, bresku höfundunum frá árinu 1945. Byatt fer fögrum orðum um Sjón, sem hún segir hafa breytt skynjun sinni á bókmenntum. Hún fer ítarlega yfir þrjár bækur Sjón sem hafa verið þýddar á ensku, bækurnar Skugga-Baldur, Rökkurbýsnir og Argóarflísin. The New York Review of Books er tímarit sem er gefið út á tveggja mánaða fresti, og beinir sjónum sínum að menningartengdu efni. Tímaritið Esquire kallar blaðið besta bókmennta-blað á enskri tungu og Tom Wolfe, mikils metinn rithöfundur vestanhafs og höfundur verka á borð við The Bonfire of the Vanities, hefur farið fögrum orðum um útgáfuna.Bókaforlagið Farrar, Straus and Giroux gefa út Sjón í Bandaríkjunum. Menning Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Menning Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Sigurjón Birgir Sigurðsson, betur þekktur sem Sjón hefur vakið mikla athygli fyrir verk sín í Bandaríkjunum undanfarið. Nú síðast birtist ítarleg umfjöllun um höfundinn íslenska á vefsíðu The New York Review of Books. Umfjöllunin um Sjón er skrifuð af A.S. Byatt, sem er breskur rithöfundur og verðlaunahafi. Hún hefur meðal annars hlotið hin virtu Booker Prize verðlaun. Auk þess nefndi blaðið The Times Byatt sem eina af fimmtíu bestu, bresku höfundunum frá árinu 1945. Byatt fer fögrum orðum um Sjón, sem hún segir hafa breytt skynjun sinni á bókmenntum. Hún fer ítarlega yfir þrjár bækur Sjón sem hafa verið þýddar á ensku, bækurnar Skugga-Baldur, Rökkurbýsnir og Argóarflísin. The New York Review of Books er tímarit sem er gefið út á tveggja mánaða fresti, og beinir sjónum sínum að menningartengdu efni. Tímaritið Esquire kallar blaðið besta bókmennta-blað á enskri tungu og Tom Wolfe, mikils metinn rithöfundur vestanhafs og höfundur verka á borð við The Bonfire of the Vanities, hefur farið fögrum orðum um útgáfuna.Bókaforlagið Farrar, Straus and Giroux gefa út Sjón í Bandaríkjunum.
Menning Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Menning Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira