Tveir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík og Valur unnu þá fína sigra.
Grindavík skellti nágrönnum sínum í Keflavík þar sem fyrrum stjarna Keflavíkurliðsins, Pálína Gunnlaugsdóttir, var sínum gömlu félögum mjög erfið.
Valur lenti svo í litlum vandræðum með lið Stjörnunnar sem skoraði aðeins fimm stig í öðrum leikhluta.
Valur er á toppi riðilsins með þrjá sigra eftir þrjá leiki. Grindavík er búið að vinna báða sína leiki.
Fyrirtækjabikar konur, A-riðill
Grindavík-Keflavík 82-76 (21-20, 14-15, 15-17, 32-24)
Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 32/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 15/7 fráköst, Lauren Oosdyke 10/7 fráköst, Mary Jean Lerry F. Sicat 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/7 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0.
Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 22/8 fráköst, Porsche Landry 13/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 9/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Sandra Lind Þrastardóttir 6/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Ólöf Rún Guðsveinsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
Áhorfendur: 145
Valur-Stjarnan 86-42 (23-21, 25-5, 19-7, 19-9)
Valur: Hallveig Jónsdóttir 20, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/4 fráköst, Rut Konráðsdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 9/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jaleesa Butler 8/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/9 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 7, María Björnsdóttir 5/12 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 4/12 fráköst, Elsa Rún Karlsdóttir 2/4 varin skot.
Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 14/6 fráköst, Andrea Ösp Pálsdóttir 12/5 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 5/3 varin skot, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2/8 fráköst, Guðbjörg Anna Guðbjörnsdóttir 1, Gabríella Hauksdóttir 0, María Björk Ásgeirsdóttir 0, Erla Dís Þórsdóttir 0.
