Íris ný framkvæmdastýra Listar án Landamæra Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. september 2013 09:23 Íris Stefanía Skúladóttir tók þátt í List án Landamæra árið 2006 en mun stýra hátíðinni næsta vor. Mynd/List án Landamæra Íris Stefanía Skúladóttir hefur verið ráðin sem ný framkvæmdastýra Listar án Landamæra. Hún hefur stundað nám við viðskiptafræðideild og íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hún stofnaði og rak Norðurpólinn leikhús og hefur unnið sem bæði verkefnastjóri og framkvæmdastjóri við leiksýningar, hátíðir og listviðburði. List án landamæra er árleg listahátíð sem leggur áherslu á fjölbreytileika mannlífsins. Hátíðin verður haldin í 11. skipti vorið 2014. Íris tók þátt í List án landamæra árið 2006 í leiklistarveislu í Borgarleikhúsinu og hefur fylgst með hátíðinni allar götur síðan. Hátíðin er í stöðugri þróun og hefur stækkað að umfangi ár hvert. Viðburðir eru haldnir um allt land í samstarfi við fjölda listafólks og skipuleggjendur. Einnig hefur erlent listafólk og listhópar komið og tekið þátt í hátíðinni að er kemur fram í tilkynningu frá hátíðinni. List án landamæra er hátíð fjölbreytileikans. Allir sem vilja geta tekið þátt! Á hátíðinni vinnur listafólk saman að allskonar list með frábærri útkomu. Það leiðir til auðugra samfélags og aukins skilnings manna á milli. Hátíðin er vettvangur og þak yfir viðburði og hefur það að markmiði að vera síbreytileg og lifandi. Hátíðin er ekki stofnun heldur grasrótarsamtök. Menning Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Menning Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Íris Stefanía Skúladóttir hefur verið ráðin sem ný framkvæmdastýra Listar án Landamæra. Hún hefur stundað nám við viðskiptafræðideild og íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hún stofnaði og rak Norðurpólinn leikhús og hefur unnið sem bæði verkefnastjóri og framkvæmdastjóri við leiksýningar, hátíðir og listviðburði. List án landamæra er árleg listahátíð sem leggur áherslu á fjölbreytileika mannlífsins. Hátíðin verður haldin í 11. skipti vorið 2014. Íris tók þátt í List án landamæra árið 2006 í leiklistarveislu í Borgarleikhúsinu og hefur fylgst með hátíðinni allar götur síðan. Hátíðin er í stöðugri þróun og hefur stækkað að umfangi ár hvert. Viðburðir eru haldnir um allt land í samstarfi við fjölda listafólks og skipuleggjendur. Einnig hefur erlent listafólk og listhópar komið og tekið þátt í hátíðinni að er kemur fram í tilkynningu frá hátíðinni. List án landamæra er hátíð fjölbreytileikans. Allir sem vilja geta tekið þátt! Á hátíðinni vinnur listafólk saman að allskonar list með frábærri útkomu. Það leiðir til auðugra samfélags og aukins skilnings manna á milli. Hátíðin er vettvangur og þak yfir viðburði og hefur það að markmiði að vera síbreytileg og lifandi. Hátíðin er ekki stofnun heldur grasrótarsamtök.
Menning Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Menning Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira