Keflvíkingar unnu Íslandsmeistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2013 21:39 Andy Johnston byrjar vel með Keflavíkurliðið. Mynd/Vilhelm Keflavík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en bæði lið eru saman í A-riðli keppninnar. Stólarnir unnu 24 stiga sigur á Valsmönnum á Króknum, 109-85, en Keflvíkingar unnu á sama tíma tíu stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 85-75, í TM-höllinni á Sunnubraut. Keflvíkingar voru að spila annað kvöldið í röð alveg eins og Valsmenn en Keflavík vann Val í Vodfonehöllinni í gærkvöldi. Með þessum sigri eru Keflvíkingar komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar enda með fullt hús eftir fjóra leiki á sama tíma og bæði Tindastóll og Grindavík hafa tapað tveimur leikjum hvort. Darrel Keith Lewis og Magnús Þór Gunnarsson skoruðu báðir yfir tuttugu stig fyrir Keflavíkurliðið í kvöld en stórleikur Jóhanns Árna Ólafssonar (28 stig) dugði ekki Grindavíkurliðinu. Helgi Rafn Viggósson er að spila rosalega vel fyrir Tindastól í upphafi tímabilsins en hann var með 24 stig og 13 fráköst í kvöld. Tindastóll féll úr Domnios-deildinni síðasta vor en verður erfitt viðureignar í 1. deildinni í vetur ef marka má leiki liðsins í Lengjubikarnum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillTindastóll-Valur 109-85 (32-18, 18-25, 30-12, 29-30)Tindastóll: Antoine Proctor 26/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 24/13 fráköst, Darrell Flake 15/7 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Pétur Rúnar Birgisson 10/10 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 5, Sigurður Páll Stefánsson 5, Ingimar Jónsson 4/5 fráköst, Páll Bárðarson 3, Friðrik Þór Stefánsson 2, Viðar Ágústsson 2/5 fráköst.Valur: Chris Woods 18/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 14/6 fráköst, Ragnar Gylfason 9, Jens Guðmundsson 9, Benedikt Blöndal 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Logi Víkingsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Benedikt Skúlason 6/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 5/8 fráköst, Oddur Ólafsson 3.Keflavík-Grindavík 85-75 (23-21, 11-23, 24-18, 27-13)Keflavík: Darrel Keith Lewis 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 20/6 fráköst, Michael Craion 13/13 fráköst/4 varin skot, Valur Orri Valsson 12, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 7, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/6 fráköst/7 stolnir, Christopher Stephenson 11/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 4 sigrar / 0 töp 8 stig 2. Tindastóll 2/2 4 stig 3. Grindavík 2/2 4 stig 4. Valur 0/4 0 stig Dominos-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Keflavík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en bæði lið eru saman í A-riðli keppninnar. Stólarnir unnu 24 stiga sigur á Valsmönnum á Króknum, 109-85, en Keflvíkingar unnu á sama tíma tíu stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 85-75, í TM-höllinni á Sunnubraut. Keflvíkingar voru að spila annað kvöldið í röð alveg eins og Valsmenn en Keflavík vann Val í Vodfonehöllinni í gærkvöldi. Með þessum sigri eru Keflvíkingar komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar enda með fullt hús eftir fjóra leiki á sama tíma og bæði Tindastóll og Grindavík hafa tapað tveimur leikjum hvort. Darrel Keith Lewis og Magnús Þór Gunnarsson skoruðu báðir yfir tuttugu stig fyrir Keflavíkurliðið í kvöld en stórleikur Jóhanns Árna Ólafssonar (28 stig) dugði ekki Grindavíkurliðinu. Helgi Rafn Viggósson er að spila rosalega vel fyrir Tindastól í upphafi tímabilsins en hann var með 24 stig og 13 fráköst í kvöld. Tindastóll féll úr Domnios-deildinni síðasta vor en verður erfitt viðureignar í 1. deildinni í vetur ef marka má leiki liðsins í Lengjubikarnum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillTindastóll-Valur 109-85 (32-18, 18-25, 30-12, 29-30)Tindastóll: Antoine Proctor 26/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 24/13 fráköst, Darrell Flake 15/7 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Pétur Rúnar Birgisson 10/10 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 5, Sigurður Páll Stefánsson 5, Ingimar Jónsson 4/5 fráköst, Páll Bárðarson 3, Friðrik Þór Stefánsson 2, Viðar Ágústsson 2/5 fráköst.Valur: Chris Woods 18/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 14/6 fráköst, Ragnar Gylfason 9, Jens Guðmundsson 9, Benedikt Blöndal 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Logi Víkingsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Benedikt Skúlason 6/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 5/8 fráköst, Oddur Ólafsson 3.Keflavík-Grindavík 85-75 (23-21, 11-23, 24-18, 27-13)Keflavík: Darrel Keith Lewis 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 20/6 fráköst, Michael Craion 13/13 fráköst/4 varin skot, Valur Orri Valsson 12, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 7, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/6 fráköst/7 stolnir, Christopher Stephenson 11/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 4 sigrar / 0 töp 8 stig 2. Tindastóll 2/2 4 stig 3. Grindavík 2/2 4 stig 4. Valur 0/4 0 stig
Dominos-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira