Fyrrum forstjóri Nintendo látinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. september 2013 16:03 Yamauchi steig til hliðar sem forstjóri Nintendo fyrir rúmum áratug vegna hrakandi heilsufars. mynd/getty Japanski milljarðamæringurinn og fyrrverandi forstjóri Nintendo, Hiroshi Yamauchi, lést í dag, 85 ára að aldri. Hann stjórnaði fyrirtækinu í 53 ár, frá 1949 til 2002, en afi hans stofnaði það árið 1889. Undir stjórn Yamauchi varð Nintendo að því tölvuleikjaveldi sem það er, en meðal afreka Yamauchi var framleiðsla Game Boy-leikjatölvunnar vinsælu, auk tölvuleikjanna Donkey Kong og Super Mario Bros. Hann steig til hliðar sem forstjóri fyrir rúmum áratug vegna hrakandi heilsufars en hélt áfram störfum sem ráðgjafi. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Japanski milljarðamæringurinn og fyrrverandi forstjóri Nintendo, Hiroshi Yamauchi, lést í dag, 85 ára að aldri. Hann stjórnaði fyrirtækinu í 53 ár, frá 1949 til 2002, en afi hans stofnaði það árið 1889. Undir stjórn Yamauchi varð Nintendo að því tölvuleikjaveldi sem það er, en meðal afreka Yamauchi var framleiðsla Game Boy-leikjatölvunnar vinsælu, auk tölvuleikjanna Donkey Kong og Super Mario Bros. Hann steig til hliðar sem forstjóri fyrir rúmum áratug vegna hrakandi heilsufars en hélt áfram störfum sem ráðgjafi.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira