Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2013 19:09 Leikmenn Swansea City fagnar hér á Spáni í kvöld. Mynd/AFP Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Wilfried Bony skoraði fyrsta mark Swansea á 14. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Michu en staðan var 1-0 í hálfleik. Valencia hafði misst Adil Rami af velli með rautt spjald strax á 10. mínútu leiksins. Michu skoraði annað markið á 58. mínútu eftir sendingu frá Alejandro Pozuelo og aðeins fjórum mínútum bætti Jonathan de Guzman við flottu marki með skoti beint úr aukaspyrnu. Michael Laudraup, knattspyrnustjóri Swansea. þekkir greinilega vel til í spænska boltanum en hann þjálfaði lengi í deildinni. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn með Zulte Waregem í 0-0 jafntefli á móti Wigan á heimavelli. PSV Eindhoven tapaði á heimavelli á móti Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu og danska liðið Esbjerg vann 2-1 sigur á Standard Liege á útivelli. Jonathan Soriano skoraði þrennu fyrir austurríska liðið Red Bull Salzburg í 4-0 sigri á sænska liðinu Elfsborg.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira
Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Wilfried Bony skoraði fyrsta mark Swansea á 14. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Michu en staðan var 1-0 í hálfleik. Valencia hafði misst Adil Rami af velli með rautt spjald strax á 10. mínútu leiksins. Michu skoraði annað markið á 58. mínútu eftir sendingu frá Alejandro Pozuelo og aðeins fjórum mínútum bætti Jonathan de Guzman við flottu marki með skoti beint úr aukaspyrnu. Michael Laudraup, knattspyrnustjóri Swansea. þekkir greinilega vel til í spænska boltanum en hann þjálfaði lengi í deildinni. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn með Zulte Waregem í 0-0 jafntefli á móti Wigan á heimavelli. PSV Eindhoven tapaði á heimavelli á móti Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu og danska liðið Esbjerg vann 2-1 sigur á Standard Liege á útivelli. Jonathan Soriano skoraði þrennu fyrir austurríska liðið Red Bull Salzburg í 4-0 sigri á sænska liðinu Elfsborg.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira