Segir Mexíkó geta orðið einn af hápunktum Formúlu 1 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2013 16:15 Nordicphotos/Getty Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins. Perez, sem ekur fyrir McLaren og hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu, sagði við blaðamenn fyrir Ítalíukappaksturinn um helgina að hann væri rosalega spenntur að mæta á heimavöll sinn. „Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá enda aðeins á foráætluninni. Ég tel líkurnar samt mjög miklar að af þessu verði,“ sagði Perez. Hann segir keppnina munu hafa mikla þýðingu fyrir þjóð sína. „Forsvarsmenn Formúlu 1 munu reka upp stór augu þegar þeir átta sig á því hve vinsæl keppnin getur orðið. Það er frábær tækifæri fyrir Formúlu 1 að halda til Mexíkó.“ Kappakstur fór síðast fram í Mexíkó árið 1992. Þá sigraði Nigel Mansell á Williams sem var afar sterkt lið á þeim tíma. Formúla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins. Perez, sem ekur fyrir McLaren og hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu, sagði við blaðamenn fyrir Ítalíukappaksturinn um helgina að hann væri rosalega spenntur að mæta á heimavöll sinn. „Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá enda aðeins á foráætluninni. Ég tel líkurnar samt mjög miklar að af þessu verði,“ sagði Perez. Hann segir keppnina munu hafa mikla þýðingu fyrir þjóð sína. „Forsvarsmenn Formúlu 1 munu reka upp stór augu þegar þeir átta sig á því hve vinsæl keppnin getur orðið. Það er frábær tækifæri fyrir Formúlu 1 að halda til Mexíkó.“ Kappakstur fór síðast fram í Mexíkó árið 1992. Þá sigraði Nigel Mansell á Williams sem var afar sterkt lið á þeim tíma.
Formúla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira