Við endamarkið: Svona vann Vettel á Monza Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2013 16:15 Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann formúlu eitt kappaksturinn á Monza í dag og er því kominn með 53 stiga forystu í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Það stefnir því í fjórða heimsmeistaratitil hans í röð. Stöð 2 Sport sýndi að venju frá keppninni og farið var yfir gang mála í kappakstrinum í þættinum "Við endamarkið". Halldóra Matthíasdóttir og Rúnar Jónsson fóru þar yfir ítalska kappaksturinn í dag og það er hægt að sjá samantektina með því að smella hér fyrir ofan. Sebastian Vettel hefur unnið þrjár af síðustu fjórum keppnum og hefur á saman tíma aukið forskot sitt frá 21 stigi eftir Silverstone-kappaksturinn 30. júní upp í þau 53 stig sem skilja að hann og Fernando Alonso í dag. Vettel er líka líklegur til afreka á næstunni en næstu keppnir í formúlunni eru í Singapúr, Japan, Kóreu og Indlandi en hann vann allar þessar keppnir á leiðinni að titlinum í fyrra. Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann formúlu eitt kappaksturinn á Monza í dag og er því kominn með 53 stiga forystu í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Það stefnir því í fjórða heimsmeistaratitil hans í röð. Stöð 2 Sport sýndi að venju frá keppninni og farið var yfir gang mála í kappakstrinum í þættinum "Við endamarkið". Halldóra Matthíasdóttir og Rúnar Jónsson fóru þar yfir ítalska kappaksturinn í dag og það er hægt að sjá samantektina með því að smella hér fyrir ofan. Sebastian Vettel hefur unnið þrjár af síðustu fjórum keppnum og hefur á saman tíma aukið forskot sitt frá 21 stigi eftir Silverstone-kappaksturinn 30. júní upp í þau 53 stig sem skilja að hann og Fernando Alonso í dag. Vettel er líka líklegur til afreka á næstunni en næstu keppnir í formúlunni eru í Singapúr, Japan, Kóreu og Indlandi en hann vann allar þessar keppnir á leiðinni að titlinum í fyrra.
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira