Svandís fyrsti gesturinn í ferðaþjónustu Valgerðar Kristján Már Unnarsson skrifar 9. september 2013 18:30 Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi. Henni að óvörum reyndist fyrsti gesturinn, eftir að formlega var opnað, vera Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra. Þetta kemur fram í þættinum Um land allt, sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í kvöld. Valgerður og eiginmaður hennar, Arvid Kro, hafa verið að gera upp gamla íbúðarhúsið á Lómatjörn til að leigja út til ferðamanna og eru búin að setja upp nokkrar sturtur og heitan pott, einkum með gönguhópa í huga. Við ræddum við Valgerði og systur hennar, þær Sigríði og Guðnýju, á veröndinni við heimili hennar. Í ljósi þess að Valgerður segist stoltust af því frá sínum stjórnmálaferli að hafa stuðlað að álverinu á Austurlandi var kannski ekki við því að búast að fyrsti gesturinn til að beiðast gistingar yrði Svandís Svavarsdóttir. Svandís dvaldi í tvær nætur með fjölskyldu sinni og sagði okkur að það hafi verið yndislegt. Valgerður sagði að það hafi verið virkilega gaman að fá Svandísi í heimsókn og kvaðst ekki bera kala í brjósti til neins stjórnmálamanns. Meðan hún sat á þingi hafi ástandið aldrei verið svo slæmt að menn hafi ekki talast við. „Það eru bara allir velkomnir til mín," sagði Valgerður.Rætt er við systurnar á Lómatjörn, þær Sigríði, Guðnýju og Valgerði, í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld. Ferðamennska á Íslandi Grýtubakkahreppur Um land allt Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi. Henni að óvörum reyndist fyrsti gesturinn, eftir að formlega var opnað, vera Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra. Þetta kemur fram í þættinum Um land allt, sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í kvöld. Valgerður og eiginmaður hennar, Arvid Kro, hafa verið að gera upp gamla íbúðarhúsið á Lómatjörn til að leigja út til ferðamanna og eru búin að setja upp nokkrar sturtur og heitan pott, einkum með gönguhópa í huga. Við ræddum við Valgerði og systur hennar, þær Sigríði og Guðnýju, á veröndinni við heimili hennar. Í ljósi þess að Valgerður segist stoltust af því frá sínum stjórnmálaferli að hafa stuðlað að álverinu á Austurlandi var kannski ekki við því að búast að fyrsti gesturinn til að beiðast gistingar yrði Svandís Svavarsdóttir. Svandís dvaldi í tvær nætur með fjölskyldu sinni og sagði okkur að það hafi verið yndislegt. Valgerður sagði að það hafi verið virkilega gaman að fá Svandísi í heimsókn og kvaðst ekki bera kala í brjósti til neins stjórnmálamanns. Meðan hún sat á þingi hafi ástandið aldrei verið svo slæmt að menn hafi ekki talast við. „Það eru bara allir velkomnir til mín," sagði Valgerður.Rætt er við systurnar á Lómatjörn, þær Sigríði, Guðnýju og Valgerði, í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld.
Ferðamennska á Íslandi Grýtubakkahreppur Um land allt Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Sjá meira