Amma í 700 hestafla bíltúr Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2013 14:42 Duskin Terteling á bæði Nissan GT-R og ömmu. Nissan GT-R bíll hans er 700 hestöfl og 2,3 sekúndur í hundraðið en amman nær mest 5 kílómetra hraða. Það þýðir ekki að það sé minna gaman að fara með hana í bíltúr en hvern annan. Eins og flestir farþegar bílsins fær hún að finna fyrir afli hans og sekkur ofaní sætið við fulla inngjöf. Svo virðist sem hún hafi jafn gaman af bílnum og eigandinn og hlær eins og enginn sé morgundagurinn. Ári skemmtilegt er að fylgjast með þessari lífsglöðu ömmu skemmta sér í bíl barnabarns síns í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent
Duskin Terteling á bæði Nissan GT-R og ömmu. Nissan GT-R bíll hans er 700 hestöfl og 2,3 sekúndur í hundraðið en amman nær mest 5 kílómetra hraða. Það þýðir ekki að það sé minna gaman að fara með hana í bíltúr en hvern annan. Eins og flestir farþegar bílsins fær hún að finna fyrir afli hans og sekkur ofaní sætið við fulla inngjöf. Svo virðist sem hún hafi jafn gaman af bílnum og eigandinn og hlær eins og enginn sé morgundagurinn. Ári skemmtilegt er að fylgjast með þessari lífsglöðu ömmu skemmta sér í bíl barnabarns síns í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent