Amma í 700 hestafla bíltúr Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2013 14:42 Duskin Terteling á bæði Nissan GT-R og ömmu. Nissan GT-R bíll hans er 700 hestöfl og 2,3 sekúndur í hundraðið en amman nær mest 5 kílómetra hraða. Það þýðir ekki að það sé minna gaman að fara með hana í bíltúr en hvern annan. Eins og flestir farþegar bílsins fær hún að finna fyrir afli hans og sekkur ofaní sætið við fulla inngjöf. Svo virðist sem hún hafi jafn gaman af bílnum og eigandinn og hlær eins og enginn sé morgundagurinn. Ári skemmtilegt er að fylgjast með þessari lífsglöðu ömmu skemmta sér í bíl barnabarns síns í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent
Duskin Terteling á bæði Nissan GT-R og ömmu. Nissan GT-R bíll hans er 700 hestöfl og 2,3 sekúndur í hundraðið en amman nær mest 5 kílómetra hraða. Það þýðir ekki að það sé minna gaman að fara með hana í bíltúr en hvern annan. Eins og flestir farþegar bílsins fær hún að finna fyrir afli hans og sekkur ofaní sætið við fulla inngjöf. Svo virðist sem hún hafi jafn gaman af bílnum og eigandinn og hlær eins og enginn sé morgundagurinn. Ári skemmtilegt er að fylgjast með þessari lífsglöðu ömmu skemmta sér í bíl barnabarns síns í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent