Amma í 700 hestafla bíltúr Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2013 14:42 Duskin Terteling á bæði Nissan GT-R og ömmu. Nissan GT-R bíll hans er 700 hestöfl og 2,3 sekúndur í hundraðið en amman nær mest 5 kílómetra hraða. Það þýðir ekki að það sé minna gaman að fara með hana í bíltúr en hvern annan. Eins og flestir farþegar bílsins fær hún að finna fyrir afli hans og sekkur ofaní sætið við fulla inngjöf. Svo virðist sem hún hafi jafn gaman af bílnum og eigandinn og hlær eins og enginn sé morgundagurinn. Ári skemmtilegt er að fylgjast með þessari lífsglöðu ömmu skemmta sér í bíl barnabarns síns í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent
Duskin Terteling á bæði Nissan GT-R og ömmu. Nissan GT-R bíll hans er 700 hestöfl og 2,3 sekúndur í hundraðið en amman nær mest 5 kílómetra hraða. Það þýðir ekki að það sé minna gaman að fara með hana í bíltúr en hvern annan. Eins og flestir farþegar bílsins fær hún að finna fyrir afli hans og sekkur ofaní sætið við fulla inngjöf. Svo virðist sem hún hafi jafn gaman af bílnum og eigandinn og hlær eins og enginn sé morgundagurinn. Ári skemmtilegt er að fylgjast með þessari lífsglöðu ömmu skemmta sér í bíl barnabarns síns í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent