FH-banarnir með annan fótinn í Meistaradeildinni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2013 20:51 Miroslav Stoch fagnar jöfnunarmarki sínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Austurríska félagið Austria Vín er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-0 útisigur á króatíska liðinu Dinamo Zagreb í kvöld. Austria Vín gátu þakkað fyrir að ná að slá Íslandsmeistara FH út í síðustu umferð en þeir héldu þá lífi á 1-0 sigri í fyrri leiknum í Vín. FH-ingar fengu fjölmörg færi til þess að skora í seinni leiknum í Kaplakrikanum en Austria slapp með skrekkinn. Marin Leovac og Marko Stanković skoruðu mörk Austria á 68. og 75. mínútu en í millitíðinni missti Dinamo Zagreb mann af velli með rautt spjald. Arsenal er eins og Austria Vín í frábærum málum eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce og þá er svissneska liðið Basel vel statt eftir 4-2 útisigur á Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu. Schalke náði ekki að vinna PAOK því Grikkirnir tryggðu sér 1-1 með jöfnunarmarki 17 mínútum fyrir leikslok. Miroslav Stoch skoraði markið mikilvæga.Úrslit úr leikjum kvöldsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni:Fenerbahce - Arsenal 0-3 0-1 Kieran Gibbs (51.), 0-2 Aaron Ramsey (64.), 0-3 Olivier Giroud, víti (77.)Dinamo Zagreb - Austria Vín 0-2 0-1 Marin Leovac (68.), 0-2 Marko Stanković.Ludogorets - Basel 2-4 0-1 Mohamed Salah (12.), 1-1 Marcelo Nascimento da Costa (23.), 2-1 Ivan Stojanov (50.), 2-2 Mohamed Salah (59.), 2-3 (64.)Schalke 04 - PAOK 1-1 1-0 Jefferson Farfán (32.), 1-1 Miroslav Stoch (73.)Steaua Búkarest - Legia Varsjá 1-1 1-0 Federico Piovaccari (34.), 1-1 Jakub Kosecki (53.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Sjá meira
Austurríska félagið Austria Vín er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-0 útisigur á króatíska liðinu Dinamo Zagreb í kvöld. Austria Vín gátu þakkað fyrir að ná að slá Íslandsmeistara FH út í síðustu umferð en þeir héldu þá lífi á 1-0 sigri í fyrri leiknum í Vín. FH-ingar fengu fjölmörg færi til þess að skora í seinni leiknum í Kaplakrikanum en Austria slapp með skrekkinn. Marin Leovac og Marko Stanković skoruðu mörk Austria á 68. og 75. mínútu en í millitíðinni missti Dinamo Zagreb mann af velli með rautt spjald. Arsenal er eins og Austria Vín í frábærum málum eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce og þá er svissneska liðið Basel vel statt eftir 4-2 útisigur á Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu. Schalke náði ekki að vinna PAOK því Grikkirnir tryggðu sér 1-1 með jöfnunarmarki 17 mínútum fyrir leikslok. Miroslav Stoch skoraði markið mikilvæga.Úrslit úr leikjum kvöldsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni:Fenerbahce - Arsenal 0-3 0-1 Kieran Gibbs (51.), 0-2 Aaron Ramsey (64.), 0-3 Olivier Giroud, víti (77.)Dinamo Zagreb - Austria Vín 0-2 0-1 Marin Leovac (68.), 0-2 Marko Stanković.Ludogorets - Basel 2-4 0-1 Mohamed Salah (12.), 1-1 Marcelo Nascimento da Costa (23.), 2-1 Ivan Stojanov (50.), 2-2 Mohamed Salah (59.), 2-3 (64.)Schalke 04 - PAOK 1-1 1-0 Jefferson Farfán (32.), 1-1 Miroslav Stoch (73.)Steaua Búkarest - Legia Varsjá 1-1 1-0 Federico Piovaccari (34.), 1-1 Jakub Kosecki (53.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Sjá meira