Ballmer hættir sem framkvæmdastjóri Microsoft Jóhannes Stefánsson skrifar 24. ágúst 2013 12:17 „Ég er með fjögur orð handa ykkur: Ég. Elska. Þetta. Fyrirtæki!" Sagði Steve Ballmer á starfsmannafundi Microsoft árið 2000. Hann er þekktur fyrir líflega framkomu sínu á starfsmannafundum félagsins. Ballmer hefur ástæðu til að elska Microsoft, en vegna stafa sinna hjá félaginu eru eignir hans metnar á 15,2 milljarða bandaríkjadala. Hann hefur starfað fyrir Microsoft frá árinu 1980. Ballmer hefur nú sagt starfi sínu lausu hjá félaginu en hlutabréf í Microsoft tóku kipp upp á við vegna uppsagnarinnar. Hann hefur verið umdeildur eftir að hann tók við sæti Bill Gates um aldamótin. Til að mynda sagði Ballmer þegar Steve Jobs kynnti fyrsta iPhone símann til sögunnar að um væri að ræða bólu og síminn myndi ekki seljast vel vegna þess að hann hefði ekki lyklaborð. Svipaða sögu var að segja þegar spjaldtölvur litu dagsins ljós. Fyrir vikið er markaðshlutdeild Microsoft töluvert lakari en hún hefði annars verið. Gengi Microsoft hefur þó verið gott undir stjórn Ballmers. X-Box vélar félagsins hafa slegið í gegn og hagnaður Microsoft hefur tvöfaldast með hann við stjórnvölinn. Nefnd á vegum félagsins, þar sem Bill Gates situr í forystusætinu, leitar nú arftaka Ballmers. Leikjavísir Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
„Ég er með fjögur orð handa ykkur: Ég. Elska. Þetta. Fyrirtæki!" Sagði Steve Ballmer á starfsmannafundi Microsoft árið 2000. Hann er þekktur fyrir líflega framkomu sínu á starfsmannafundum félagsins. Ballmer hefur ástæðu til að elska Microsoft, en vegna stafa sinna hjá félaginu eru eignir hans metnar á 15,2 milljarða bandaríkjadala. Hann hefur starfað fyrir Microsoft frá árinu 1980. Ballmer hefur nú sagt starfi sínu lausu hjá félaginu en hlutabréf í Microsoft tóku kipp upp á við vegna uppsagnarinnar. Hann hefur verið umdeildur eftir að hann tók við sæti Bill Gates um aldamótin. Til að mynda sagði Ballmer þegar Steve Jobs kynnti fyrsta iPhone símann til sögunnar að um væri að ræða bólu og síminn myndi ekki seljast vel vegna þess að hann hefði ekki lyklaborð. Svipaða sögu var að segja þegar spjaldtölvur litu dagsins ljós. Fyrir vikið er markaðshlutdeild Microsoft töluvert lakari en hún hefði annars verið. Gengi Microsoft hefur þó verið gott undir stjórn Ballmers. X-Box vélar félagsins hafa slegið í gegn og hagnaður Microsoft hefur tvöfaldast með hann við stjórnvölinn. Nefnd á vegum félagsins, þar sem Bill Gates situr í forystusætinu, leitar nú arftaka Ballmers.
Leikjavísir Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira