FH-banarnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2013 20:44 Mynd/Arnþór FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Austria Vín rétt marði 1-0 samanlagðan sigur á FH í umferðinni á undan en sló nú króatíska liðið Dinamo Zagreb naumlega út 4-3 eftir að hafa nánast kastað frá sér farseðlinum. Austria-liðið vann fyrri leikinn 2-0 í Króatíu og virtist vera að gera endanlega út um einvígið með því að komast í 1-0 strax á 4. mínútu í kvöld. Króatarnir svöruðu með þremur mörkum og það hefði nægt þeim til að komast áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Það var hinsvegar Roman Kienast sem tryggði Austria Vín sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með því að minnka muninn í 2-3 átta mínútum fyrir leikslok. Austria Vín vann því samanlagt 4-3. Það var líka mikil dramatík í þegar Schalke 04 sló út PAOK frá Grikklandi. Ádám Szalai tryggði þýska liðinu 3-2 sigur og sæti í riðlakeppninni með sigurmark á lokamínútu leiksins en Schalke spilaði manni færri frá 64. mínútu eftir að Jermaine Jones fékk að líta rauða spjaldið.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Austria Vín - Dinamo Zagreb 2-3 1-0 Sjálfsmark (4.), 1-1 Marcelo Brozovic (33.), 1-2 Antenro Vitoria Junior Fernandez (43.), 1-3 Fatos Bećiraj (70.), 2-3 Roman Kienast (82.)[Austria Vín vann samanlagt 4-3]Basel - Ludogorets 2-0 1-0 Fabian Frei (11.), 2-0 Philipp Degen (79.) [Basel vann samanlagt 6-2]Legia Varsjá - Steaua Búkarest 2-2 0-1 Nicolae Stanciu (7.), 0-2 Federico Piovaccari (9.), 1-2 Miroslav Radovic (27.), 2-2 Jakub Rzezniczak (90.+4).[3-3, Steaua Búkarest vann á fleiri mörkum á útivelli]PAOK - Schalke 04 2-3 0-1 Ádám Szalai (43.), 1-1 Stefanos Athanasiadis (53.), 1-2 Julian Draxler (67.), 2-2 Konstantinos Katsouranis (79.), 2-3 Ádám Szalai (90.)[Schalke vann samanlagt 4-3]Arsenal - Fenerbahce 2-0 1-0 Aaron Ramsey (25.), 2-0 Aaron Ramsey (72.)[Arsenal vann samanlagt 5-0] Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Austria Vín rétt marði 1-0 samanlagðan sigur á FH í umferðinni á undan en sló nú króatíska liðið Dinamo Zagreb naumlega út 4-3 eftir að hafa nánast kastað frá sér farseðlinum. Austria-liðið vann fyrri leikinn 2-0 í Króatíu og virtist vera að gera endanlega út um einvígið með því að komast í 1-0 strax á 4. mínútu í kvöld. Króatarnir svöruðu með þremur mörkum og það hefði nægt þeim til að komast áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Það var hinsvegar Roman Kienast sem tryggði Austria Vín sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með því að minnka muninn í 2-3 átta mínútum fyrir leikslok. Austria Vín vann því samanlagt 4-3. Það var líka mikil dramatík í þegar Schalke 04 sló út PAOK frá Grikklandi. Ádám Szalai tryggði þýska liðinu 3-2 sigur og sæti í riðlakeppninni með sigurmark á lokamínútu leiksins en Schalke spilaði manni færri frá 64. mínútu eftir að Jermaine Jones fékk að líta rauða spjaldið.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Austria Vín - Dinamo Zagreb 2-3 1-0 Sjálfsmark (4.), 1-1 Marcelo Brozovic (33.), 1-2 Antenro Vitoria Junior Fernandez (43.), 1-3 Fatos Bećiraj (70.), 2-3 Roman Kienast (82.)[Austria Vín vann samanlagt 4-3]Basel - Ludogorets 2-0 1-0 Fabian Frei (11.), 2-0 Philipp Degen (79.) [Basel vann samanlagt 6-2]Legia Varsjá - Steaua Búkarest 2-2 0-1 Nicolae Stanciu (7.), 0-2 Federico Piovaccari (9.), 1-2 Miroslav Radovic (27.), 2-2 Jakub Rzezniczak (90.+4).[3-3, Steaua Búkarest vann á fleiri mörkum á útivelli]PAOK - Schalke 04 2-3 0-1 Ádám Szalai (43.), 1-1 Stefanos Athanasiadis (53.), 1-2 Julian Draxler (67.), 2-2 Konstantinos Katsouranis (79.), 2-3 Ádám Szalai (90.)[Schalke vann samanlagt 4-3]Arsenal - Fenerbahce 2-0 1-0 Aaron Ramsey (25.), 2-0 Aaron Ramsey (72.)[Arsenal vann samanlagt 5-0]
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn