Wenger: Aaron Ramsey er alltaf að verða betri og betri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2013 21:27 Aaron Ramsey með félögum sínum í kvöld. Mynd/AFP Aaron Ramsey átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk Arsenal-liðsins í 2-0 sigri á Fenerbahce en hans menn komust þar sem í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hrósaði líka velska miðjumanninum eftir leikinn en Ramsey hefur farið á kostum í upphafi tímabilsins. „Hann er að spila sinn besta fótbolta á ferlinum af því að hann bætir sig á hverju ári. Hann er enn ungur leikmaður sem er að verða betri og betri," sagði Arsene Wenger við BBC. „Sjálfstraustið er meira og það er að skipta sköpum. Fyrir ári síðan hefði hann ekki náð valdi á boltanum eins og í seinna markinu í kvöld. Hann vinnur markvisst í að bæta tæknina," sagði Wenger. „Kannski líður honum betur af því að honum finnst að fólkið treysti honum betur núna," sagði Wenger. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sextánda árið í röð Strákarnir hans Arsene Wenger í Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal vann þá 2-0 sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce á Emirates en Lundúnaliðið var með 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum. 27. ágúst 2013 20:35 FH-banarnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - úrslit kvöldsins FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. 27. ágúst 2013 20:44 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Aaron Ramsey átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk Arsenal-liðsins í 2-0 sigri á Fenerbahce en hans menn komust þar sem í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hrósaði líka velska miðjumanninum eftir leikinn en Ramsey hefur farið á kostum í upphafi tímabilsins. „Hann er að spila sinn besta fótbolta á ferlinum af því að hann bætir sig á hverju ári. Hann er enn ungur leikmaður sem er að verða betri og betri," sagði Arsene Wenger við BBC. „Sjálfstraustið er meira og það er að skipta sköpum. Fyrir ári síðan hefði hann ekki náð valdi á boltanum eins og í seinna markinu í kvöld. Hann vinnur markvisst í að bæta tæknina," sagði Wenger. „Kannski líður honum betur af því að honum finnst að fólkið treysti honum betur núna," sagði Wenger.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sextánda árið í röð Strákarnir hans Arsene Wenger í Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal vann þá 2-0 sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce á Emirates en Lundúnaliðið var með 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum. 27. ágúst 2013 20:35 FH-banarnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - úrslit kvöldsins FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. 27. ágúst 2013 20:44 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sextánda árið í röð Strákarnir hans Arsene Wenger í Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal vann þá 2-0 sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce á Emirates en Lundúnaliðið var með 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum. 27. ágúst 2013 20:35
FH-banarnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - úrslit kvöldsins FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. 27. ágúst 2013 20:44