Kolbeinn og félagar enn á ný í riðli með stórliðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2013 15:15 Nordicphotos/Getty Barcelona og AC Milan lentu einu sinni enn saman í riðli þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeildina í fótbolta í kvöld en drátturinn fór fram í Mónakó. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax Amsterdam drógust enn og aftur í riðli með stórliðum en þeir eru í umræddum riðli með Barca og AC og fjórða liði er síðan Celtic frá Skotlandi. Manchester United var heppið með riðil eins og oft áður og sömu sögu er hægt að segja af Chelsea. United er í riðli með Shakhtar Donetsk frá Úkraínu, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi og Real Sociedad frá Spáni. Chelsea er í enn "léttari" riðli með Schalke frá Þýskalandi, Basel frá Sviss og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Manchester City var ekki alveg eins keppið en City-liðið í riðli með Evrópumeisturum Bayern München frá Þýskalandi, CSKA Moskva frá Rússlandi og Viktoria Pilsen frá Tékklandi. Arsenal, fjórða enska liðið í pottinum, var óheppið með sinn riðil en lærisveinar Arsene Wenger eru í riðli með Borussia Dortmund frá Þýskalandi, Marseille frá Frakklandi og Napoli frá Ítalíu. Þetta er einn sterkasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku er í riðli með Real Madrid frá Spáni, Juventus frá Ítalíu og Galatasaray frá Tyrklandi. FH-banarnir hjá Austria Vín frá Austurríki eru í riðli með Porto frá Portúgal, Atlético Madrid frá Spáni og Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi. Það er hægt að sjá alla riðlana hér fyrir neðan.Riðlarnir í Meistaradeildinni 2013-14:A-riðill Manchester United frá Englandi Shakhtar Donetsk frá Úkraínu Bayer Leverkusen frá Þýskalandi Real Sociedad frá SpániB-riðill Real Madrid frá Spáni Juventus frá Ítalíu Galatasaray frá Tyrklandi FC Kaupmannahöfn frá DanmörkuC-riðill Benfica frá Portúgal Paris Saint-Germain frá Frakklandi Olympiakos frá Grikklandi Anderlecht frá BelgíuD-riðill Bayern München frá Þýskalandi CSKA Moskva frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Viktoria Pilsen frá TékklandiE-riðill Chelsea frá Englandi Schalke frá Þýskalandi Basel frá Sviss Steaua Búkarest frá RúmeníuF-riðill Arsenal frá Englandi Marseille frá Frakklandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Napoli frá ÍtalíuG-riðill Porto frá Portúgal Atlético Madrid frá Spáni Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Austria Vín frá AusturríkiH-riðill Barcelona frá Spáni AC Milan frá Ítalíu Ajax Amsterdam frá Hollandi Celtic frá Skotlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira
Barcelona og AC Milan lentu einu sinni enn saman í riðli þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeildina í fótbolta í kvöld en drátturinn fór fram í Mónakó. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax Amsterdam drógust enn og aftur í riðli með stórliðum en þeir eru í umræddum riðli með Barca og AC og fjórða liði er síðan Celtic frá Skotlandi. Manchester United var heppið með riðil eins og oft áður og sömu sögu er hægt að segja af Chelsea. United er í riðli með Shakhtar Donetsk frá Úkraínu, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi og Real Sociedad frá Spáni. Chelsea er í enn "léttari" riðli með Schalke frá Þýskalandi, Basel frá Sviss og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Manchester City var ekki alveg eins keppið en City-liðið í riðli með Evrópumeisturum Bayern München frá Þýskalandi, CSKA Moskva frá Rússlandi og Viktoria Pilsen frá Tékklandi. Arsenal, fjórða enska liðið í pottinum, var óheppið með sinn riðil en lærisveinar Arsene Wenger eru í riðli með Borussia Dortmund frá Þýskalandi, Marseille frá Frakklandi og Napoli frá Ítalíu. Þetta er einn sterkasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku er í riðli með Real Madrid frá Spáni, Juventus frá Ítalíu og Galatasaray frá Tyrklandi. FH-banarnir hjá Austria Vín frá Austurríki eru í riðli með Porto frá Portúgal, Atlético Madrid frá Spáni og Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi. Það er hægt að sjá alla riðlana hér fyrir neðan.Riðlarnir í Meistaradeildinni 2013-14:A-riðill Manchester United frá Englandi Shakhtar Donetsk frá Úkraínu Bayer Leverkusen frá Þýskalandi Real Sociedad frá SpániB-riðill Real Madrid frá Spáni Juventus frá Ítalíu Galatasaray frá Tyrklandi FC Kaupmannahöfn frá DanmörkuC-riðill Benfica frá Portúgal Paris Saint-Germain frá Frakklandi Olympiakos frá Grikklandi Anderlecht frá BelgíuD-riðill Bayern München frá Þýskalandi CSKA Moskva frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Viktoria Pilsen frá TékklandiE-riðill Chelsea frá Englandi Schalke frá Þýskalandi Basel frá Sviss Steaua Búkarest frá RúmeníuF-riðill Arsenal frá Englandi Marseille frá Frakklandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Napoli frá ÍtalíuG-riðill Porto frá Portúgal Atlético Madrid frá Spáni Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Austria Vín frá AusturríkiH-riðill Barcelona frá Spáni AC Milan frá Ítalíu Ajax Amsterdam frá Hollandi Celtic frá Skotlandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira