Undanúrslitin klár í Sveitakeppninni í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2013 16:51 Mynd/Daníel Sveitakeppni GSÍ fer fram um helgina en keppt er í sjö deildum í karla- og kvennaflokkum á hinum ýmsu golfvöllum á landinu. Nú er riðlakeppnin búin og ljóst hvaða félög mætast í undanúrslitunum. Hér fyrir neðan má yfirlit yfir það hvaða klúbbar mætast í undanúrslitum í öllum deildum. Í 1. til 4. deild karla sem og í 1. deild kvenna er leikin holukeppni. Átta lið eru í hverri deild og skiptast þau í A riðil og B riðil. Í riðlunum keppa allir við alla, hver leikur í 1.deild kvenna og 1.-2.deild karla inniheldur einn fjórmenning og fjóra tvímenninga en í 3. og 4. deild karla eru einn fjórmenningur og tveir tvímenningar. Að riðlakeppni lokinni fara tvö efstu liðin í hverjum riðli áfram í undanúrslit, þar liðið í 1.sæti A riðils mætir liðinu í 2.sæti B riðils og svo öfugt. Sigurvegarar úr þessum leikjum keppa um fyrsta sætið í deildinni og sjálfan deildarbikarinn. Hin liðin í riðlunum keppa um sæti 5 til 8 en tvö neðstu liðin falla um deild.Sveitakeppni GSÍ 2013, undanúrslit 1.deild karla, leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili Leikur 1: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar á móti Golfklúbbi Setbergs Leikur 2: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbnum Keili 1.deild kvenna, leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja Leikur 1: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar leikur 2: Golfklúbburinn Keilir á móti Nesklúbbnum 2.deild karla, leikið á Vestmanneyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmanneyja Leikur 1: Golfklúbburinn Leynir á móti Golfklúbbi Vestmanneyja leikur 2: Golfklúbbur Kiðjabergs á móti Golfklúbbi Borgarnes 3.deild karla, leikið á Grænanesvelli hjá Golfklúbbi Norðfjarðar Leikur 1: Golfklúbburinn Vestarr á móti Golfklúbbi Akureyrar Leikur 2: Golfklúbbur Grindavíkur á móti Golfklúbbi Ísafjarðar 4.deild karla, leikið á Hlíðarendavelli hjá Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 1: Golfklúbbur Selfoss á móti Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 2: Golfklúbbur Bakkakots á móti Golfklúbbnum Hamri Dalvík Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sveitakeppni GSÍ fer fram um helgina en keppt er í sjö deildum í karla- og kvennaflokkum á hinum ýmsu golfvöllum á landinu. Nú er riðlakeppnin búin og ljóst hvaða félög mætast í undanúrslitunum. Hér fyrir neðan má yfirlit yfir það hvaða klúbbar mætast í undanúrslitum í öllum deildum. Í 1. til 4. deild karla sem og í 1. deild kvenna er leikin holukeppni. Átta lið eru í hverri deild og skiptast þau í A riðil og B riðil. Í riðlunum keppa allir við alla, hver leikur í 1.deild kvenna og 1.-2.deild karla inniheldur einn fjórmenning og fjóra tvímenninga en í 3. og 4. deild karla eru einn fjórmenningur og tveir tvímenningar. Að riðlakeppni lokinni fara tvö efstu liðin í hverjum riðli áfram í undanúrslit, þar liðið í 1.sæti A riðils mætir liðinu í 2.sæti B riðils og svo öfugt. Sigurvegarar úr þessum leikjum keppa um fyrsta sætið í deildinni og sjálfan deildarbikarinn. Hin liðin í riðlunum keppa um sæti 5 til 8 en tvö neðstu liðin falla um deild.Sveitakeppni GSÍ 2013, undanúrslit 1.deild karla, leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili Leikur 1: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar á móti Golfklúbbi Setbergs Leikur 2: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbnum Keili 1.deild kvenna, leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja Leikur 1: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar leikur 2: Golfklúbburinn Keilir á móti Nesklúbbnum 2.deild karla, leikið á Vestmanneyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmanneyja Leikur 1: Golfklúbburinn Leynir á móti Golfklúbbi Vestmanneyja leikur 2: Golfklúbbur Kiðjabergs á móti Golfklúbbi Borgarnes 3.deild karla, leikið á Grænanesvelli hjá Golfklúbbi Norðfjarðar Leikur 1: Golfklúbburinn Vestarr á móti Golfklúbbi Akureyrar Leikur 2: Golfklúbbur Grindavíkur á móti Golfklúbbi Ísafjarðar 4.deild karla, leikið á Hlíðarendavelli hjá Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 1: Golfklúbbur Selfoss á móti Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 2: Golfklúbbur Bakkakots á móti Golfklúbbnum Hamri Dalvík
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira