Ingibjörg Kristín kom í mark á tímanum 25,88 sekúndum en hún átti áður best 26,06 sekúndur.
Hér að neðan má sjá viðtal við Ingibjörgu að sundinu loknu. Hún hefur nú lokið keppni í Barcelona.
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, sundkona úr SH, fékk að kynnast öllum tilfinningaskalanum við keppni í 50 metra skriðsundi á HM í Barcelona í gær.