Jakob og Alur efstir 8. ágúst 2013 10:07 Jakob Svavar og Alur. Mynd/Rut Sigurðardóttir Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Félagarnir náðu sér vel á strik í morgun og hlut einkunnina 8,63. Danskur knapi, Julie Christiansen, fékk einkunnina 8,07 en næstu fjögur sæti voru skipuð íslenskum knöpum. Efstu sex teymin: 1. Jakob Svavar Sigurðsson á Ali frá Lundum - 8,63 2. Julie Christiansen á Straumi frá Seljabrekku - 8,07 3. Viðar Ingólfsson á Hrannari frá Skyggni - 7,93 4. Eyjólfur Þorsteinsson á Krafti frá Efri-Þverá - 7,50 5. Magnús Skúlason á Hrauna frá Efri-Rauðalæk - 7,50 6. Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni - 7,43 Íþróttir Tengdar fréttir Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6. ágúst 2013 15:01 Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4. ágúst 2013 14:49 Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7. ágúst 2013 15:55 Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7. ágúst 2013 22:41 Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4. ágúst 2013 11:25 Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7. ágúst 2013 17:45 Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4. ágúst 2013 11:45 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Félagarnir náðu sér vel á strik í morgun og hlut einkunnina 8,63. Danskur knapi, Julie Christiansen, fékk einkunnina 8,07 en næstu fjögur sæti voru skipuð íslenskum knöpum. Efstu sex teymin: 1. Jakob Svavar Sigurðsson á Ali frá Lundum - 8,63 2. Julie Christiansen á Straumi frá Seljabrekku - 8,07 3. Viðar Ingólfsson á Hrannari frá Skyggni - 7,93 4. Eyjólfur Þorsteinsson á Krafti frá Efri-Þverá - 7,50 5. Magnús Skúlason á Hrauna frá Efri-Rauðalæk - 7,50 6. Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni - 7,43
Íþróttir Tengdar fréttir Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6. ágúst 2013 15:01 Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4. ágúst 2013 14:49 Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7. ágúst 2013 15:55 Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7. ágúst 2013 22:41 Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4. ágúst 2013 11:25 Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7. ágúst 2013 17:45 Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4. ágúst 2013 11:45 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6. ágúst 2013 15:01
Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4. ágúst 2013 14:49
Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7. ágúst 2013 15:55
Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7. ágúst 2013 22:41
Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4. ágúst 2013 11:25
Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7. ágúst 2013 17:45
Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4. ágúst 2013 11:45