Sunna í þriðja sæti í Þýskalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2013 19:18 Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Mynd/Daníel Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, nýkrýndur Íslandsmeistari kvenna í höggleik, varð í þriðja sæti á RB German Junior mótinu sem fór fram á vegum Heddesheim-golfklúbbsins í Þýskalandi frá 6. til 8. ágúst. RB German Junior mótið er hluti af World Junior Golf Series og þarna voru að spila margar af efnilegustu kvenkylfingunum. Sunna lék hringina þrjá á 215 höggum eða einu höggi undir pari. Hún var átta höggum á eftir hinni ungversku Csilla Lajtai Rózsa sem vann mótið. Rózsa lék á einu höggi betur en hin sænska Lynn Carlsson. Sunna lék best á lokadeginum þegar hún spilaði á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari vallarins. Sunna fékk þrjá fugla og aðeins einn skolla í dag. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, nýkrýndur Íslandsmeistari kvenna í höggleik, varð í þriðja sæti á RB German Junior mótinu sem fór fram á vegum Heddesheim-golfklúbbsins í Þýskalandi frá 6. til 8. ágúst. RB German Junior mótið er hluti af World Junior Golf Series og þarna voru að spila margar af efnilegustu kvenkylfingunum. Sunna lék hringina þrjá á 215 höggum eða einu höggi undir pari. Hún var átta höggum á eftir hinni ungversku Csilla Lajtai Rózsa sem vann mótið. Rózsa lék á einu höggi betur en hin sænska Lynn Carlsson. Sunna lék best á lokadeginum þegar hún spilaði á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari vallarins. Sunna fékk þrjá fugla og aðeins einn skolla í dag.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira