Sviku út 37 milljarða króna Jakob Bjarnar skrifar 26. júlí 2013 08:49 Tölvuþrjótarnir voru kræfir og eru meðal annars taldir hafa brotist inn á tölvukerfi Nasdaq. Alríkislögregla Bandaríkjanna tilkynnti í gær að fimm tölvuþrjótar hafi verið ákærðir í stærsta mál sinnar tegundar. Þeir eru sakaðir um að hafa svikið út allt að 37 milljarða króna með svindli og þjófnaði á kreditkortanúmerum. Tveir mannanna eru nú þegar í haldi en hinna er leitað. Þeir eru meðal annars taldir hafa brotist inn í tölvukerfi Nasdaq, þó svo útsmognir séu þeir að ekki finnast mikil ummerki eftir ferðir þeirra um tölvukerfin. Önnur fyrirtæki sem urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótunum eru Visa, J.C. Penney, JetBlue Airways and franski smásalinn Carrefour. Yfirvöld hafa verið á höttunum eftir þessum tölvuþrjótum í mörg ár en saksóknarar segja að meta má tjónið af völdum hópsins uppá 37 milljarða króna. Hópurinn er frá Rússlandi og Úkraínu en í sameiningu stálu þeir yfir 160 milljón launanúmerum og er þar stærsti skaðinn. Yfirvöld í New Jersey segir að hver og einn um sig hafi haft afmarkað verksvið. Rússinn Vladimir Drinkmann, 32 ára gamall og Aklexandr Kalinin, 26 ára, brutust inn í tölvukerfin meðan Roman Kotov, 32 ára, sá þeim fyrir nauðsynlegum upplýsingum. Þeir földu slóð sína með því að nota nafnlausan server sem Mikail Rytikov, 26 ára frá Úkraínu, lagði til. Rússinn Dmitriy Silianets, 29 ára, er sakaður um að hafa stolið tölvutækum upplýsingum og sá hann jafnframt um að dreifa gróðanum. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna tilkynnti í gær að fimm tölvuþrjótar hafi verið ákærðir í stærsta mál sinnar tegundar. Þeir eru sakaðir um að hafa svikið út allt að 37 milljarða króna með svindli og þjófnaði á kreditkortanúmerum. Tveir mannanna eru nú þegar í haldi en hinna er leitað. Þeir eru meðal annars taldir hafa brotist inn í tölvukerfi Nasdaq, þó svo útsmognir séu þeir að ekki finnast mikil ummerki eftir ferðir þeirra um tölvukerfin. Önnur fyrirtæki sem urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótunum eru Visa, J.C. Penney, JetBlue Airways and franski smásalinn Carrefour. Yfirvöld hafa verið á höttunum eftir þessum tölvuþrjótum í mörg ár en saksóknarar segja að meta má tjónið af völdum hópsins uppá 37 milljarða króna. Hópurinn er frá Rússlandi og Úkraínu en í sameiningu stálu þeir yfir 160 milljón launanúmerum og er þar stærsti skaðinn. Yfirvöld í New Jersey segir að hver og einn um sig hafi haft afmarkað verksvið. Rússinn Vladimir Drinkmann, 32 ára gamall og Aklexandr Kalinin, 26 ára, brutust inn í tölvukerfin meðan Roman Kotov, 32 ára, sá þeim fyrir nauðsynlegum upplýsingum. Þeir földu slóð sína með því að nota nafnlausan server sem Mikail Rytikov, 26 ára frá Úkraínu, lagði til. Rússinn Dmitriy Silianets, 29 ára, er sakaður um að hafa stolið tölvutækum upplýsingum og sá hann jafnframt um að dreifa gróðanum.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent