Fá aðeins að selja helming miðanna gegn FH Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2013 09:08 Leikmenn Austria fagna meistaratitlinum í vor. Mynd/Facebook.com/FKAustria Generali-leikvangurinn í Vín, heimavöllur Austria Vín sem FH mætir í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun, tekur 19,784 áhorfendur. Samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Evrópu má aðeins selja miða í sæti á leiki í keppnum á vegum sambandsins. Af þeim sökum geta heimamenn „aðeins" boðið upp á um tíu þúsund miða þegar Hafnfirðingar mæta í heimsókn á morgun. Reglur UEFA ættu þó ekki að koma að sök hjá heimamönnum. 10,370 áhorfendur sáu Vínarslaginn gegn Rapid á síðustu leiktíð sem var mesti áhorfendafjöldi í deildinni. Meðalaðsóknin var 8,409 áhorfendur. Tvær umferðir eru búnar af austurrísku deildarkeppninni. Austria vann sigur í fyrsta leiknum en tapaði svo 5-1 gegn Salzburg í 2. umferðinni. FH-ingar flugu utan í fyrrinótt eftir 1-0 vinnusigur á Þórsurum í 13. umferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Ljóst er að Albert Brynjar Ingason og Pétur Viðarsson verða ekki með FH-ingum í leiknum mikilvæga vegna meiðsla. Fleiri leikmenn FH, t.d. Jón Ragnar Jónsson og Sam Tillen, eiga við smávægileg meiðsli að stríða. Vonir standa þó til að þeir geti beitt sér á morgun. Evrópudeild UEFA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Generali-leikvangurinn í Vín, heimavöllur Austria Vín sem FH mætir í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun, tekur 19,784 áhorfendur. Samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Evrópu má aðeins selja miða í sæti á leiki í keppnum á vegum sambandsins. Af þeim sökum geta heimamenn „aðeins" boðið upp á um tíu þúsund miða þegar Hafnfirðingar mæta í heimsókn á morgun. Reglur UEFA ættu þó ekki að koma að sök hjá heimamönnum. 10,370 áhorfendur sáu Vínarslaginn gegn Rapid á síðustu leiktíð sem var mesti áhorfendafjöldi í deildinni. Meðalaðsóknin var 8,409 áhorfendur. Tvær umferðir eru búnar af austurrísku deildarkeppninni. Austria vann sigur í fyrsta leiknum en tapaði svo 5-1 gegn Salzburg í 2. umferðinni. FH-ingar flugu utan í fyrrinótt eftir 1-0 vinnusigur á Þórsurum í 13. umferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Ljóst er að Albert Brynjar Ingason og Pétur Viðarsson verða ekki með FH-ingum í leiknum mikilvæga vegna meiðsla. Fleiri leikmenn FH, t.d. Jón Ragnar Jónsson og Sam Tillen, eiga við smávægileg meiðsli að stríða. Vonir standa þó til að þeir geti beitt sér á morgun.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira