Enginn féll á lyfjaprófi í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2013 23:45 Mynd/NordicPhotos/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, opinberaði í dag skýrslu um þau lyfjapróf sem voru tekin í leikjum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Þar kemur fram að enginn knattspyrnumannanna var uppvís að notkun ólöglegra lyfja á leiktíðinni. Alls voru gerð 1374 lyfjapróf eftir leiki í þessum tveimur stærstu keppnum sambandsins á síðustu leiktíð en þar af voru 813 þeirra tekin í Meistaradeildarleikjum. UEFA notaði um leið tækifærið til að tilkynna það að á næsta tímabili verði meira um að blóðprufur verði notaðar í frekari mæli við lyfjapróf í stað þvagsýna. Hingað til hafa aðeins verið teknar blóðprufur í úrslitakeppni EM. Lyfjaprófin á næsta tímabili verða framkvæmd hvar og hvenær sem er en þau verða ekki bundin við leikina sjálfa. Leikmenn gætu auk þess þurf að skila þvagsýni, blóðsýni eða jafnvel eitt af hvoru tagi. UEFA er einnig að rannsaka betur sýni frá leikmönnum sem hafa verið lyfjaprófaðir oftar en þrisvar sinnum á síðustu árum. Sýnin verða borin saman með aðstoða WADA til að kanna betur steramagn í þeim sem og hvort einhver breyting hafi orðið þar á. Það er ljóst á þessu að þrátt fyrir "góða" útkomu úr öllum lyfjaprófum á síðustu leiktíð þá ætlar Knattspyrnusamband Evrópu ekki að slaka á í lyfjaeftirliti sínu. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, opinberaði í dag skýrslu um þau lyfjapróf sem voru tekin í leikjum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Þar kemur fram að enginn knattspyrnumannanna var uppvís að notkun ólöglegra lyfja á leiktíðinni. Alls voru gerð 1374 lyfjapróf eftir leiki í þessum tveimur stærstu keppnum sambandsins á síðustu leiktíð en þar af voru 813 þeirra tekin í Meistaradeildarleikjum. UEFA notaði um leið tækifærið til að tilkynna það að á næsta tímabili verði meira um að blóðprufur verði notaðar í frekari mæli við lyfjapróf í stað þvagsýna. Hingað til hafa aðeins verið teknar blóðprufur í úrslitakeppni EM. Lyfjaprófin á næsta tímabili verða framkvæmd hvar og hvenær sem er en þau verða ekki bundin við leikina sjálfa. Leikmenn gætu auk þess þurf að skila þvagsýni, blóðsýni eða jafnvel eitt af hvoru tagi. UEFA er einnig að rannsaka betur sýni frá leikmönnum sem hafa verið lyfjaprófaðir oftar en þrisvar sinnum á síðustu árum. Sýnin verða borin saman með aðstoða WADA til að kanna betur steramagn í þeim sem og hvort einhver breyting hafi orðið þar á. Það er ljóst á þessu að þrátt fyrir "góða" útkomu úr öllum lyfjaprófum á síðustu leiktíð þá ætlar Knattspyrnusamband Evrópu ekki að slaka á í lyfjaeftirliti sínu.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira