Nú er nýlokið riðlakeppnin á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Hamarsvelli í Borgarnesi yfir helgina og orðið ljóst hvaða kylfingar fara áfram í 8 manna úrslit.
Hér að neðan má sjá úrslit leikja og hverjir fara áfram úr hverjum riðli:
Karlaflokkur:
Riðill 1.
1. sæti Guðjón Henning Hilmarsson, 3 stig, + 11 holur, fer áfram í 8 manna úrslit, mætir sigurvegara úr riðli 8.
2. sæti Örn Ævar Hjartarson, 2 stig, + 8 holur.
3. sæti Benedikt Sveinsson, 1 stig, -5 holur.
4. sæti Magnús Björn Sigurðsson, 0 stig, -14 holur.
Riðill 2.
1. sæti Birgir Guðjónsson, 3 stig, + 10 holur, fer áfram í 8 manna úrslit, mætir sigurvegara úr riðli 7.
2. sæti Páll Theódórsson, 2 stig, + 1.
3. sæti Ragnar Már Garðarsson, 1 stig, -2 holur.
4. sæti Tómas Peter Broome Salmon, 0 stig, -9 holur.
Riðill 3.
1. sæti Kjartan Dór Kjartansson, 3 stig, + 4 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 6.
2. sæti Andri Þór Björnsson, 2 stig, + 5 holur.
3. sæti Alfreð Brynjar Kristinsson, 1 stig,-1 holur.
4. sæti Theodór Emil Karlsson, 0 stig, -8 holur.
Riðill 4.
1. sæti Rúnar Arnórsson, 2 stig, + 7 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 5.
2. sæti Sigurður Ingvi Rögnvaldsson, 2 stig, + 1 holur.
3. sæti Hrafn Guðlaugsson, 2 stig, -1 holur.
4. sæti Guðjón Karl Þórisson, 0 stig, -7 holur.
Riðill 5.
1. sæti Axel Bóasson, 3 stig, + 9 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 4.
2. sæti Benedikt Árni Harðarson, 1 stig, -2 holur.
3. sæti Aron Snær Júlíusson, 1 stig, -3 holur.
4. sæti Magnús Lárusson, 1 stig, -4 holur.
Riðill 6.
1. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, 3 stig, + 8 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 3.
2. sæti Kristján Þór Einarsson, 2 stig, + 4 holur.
3. sæti Kristófer Orri Þórðarson, 1stig, 0 holur.
4. sæti Tómas Sigurðsson, 0 stig, -12 holur.
Riðill 7.
1. sæti Andri Már Óskarsson, 2 stig, + 5 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 2.
2. sæti Arnar Snær Hákonarson, 2 stig, +3 holur.
3. sæti Bjarki Pétursson, 1 stig, + 2 holur.
4. sæti Snorri Páll Ólafsson, 1 stig, -10 holur.
Riðill 8.
1. sæti Egill Ragnar Gunnarsson, 3 stig, + 8 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 1.
2. sæti Arnór Ingi Finnbjörnsson, 2 stig, + 5 holur.
3. sæti Sigmundur Einar Másson, 1 stig, 0 holur.
4. sæti Emil Þór Ragnarsson, 0 stig,-13 holur.
Kvennaflokkur:
Riðill 1.
1. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, 3 stig + 9 holur, fer áfram í 8 manna úrslit en situr hjá í 8 manna og fer beint í 4 manna úrslit.
2. sæti Hansína Þorkelsdóttir, 1 stig, -2 holur.
3. sæti Saga Traustadóttir, 1 stig, -2 holur.
4. sæti Högna Kristbjörg Knútsdóttir, 1 stig, -5 holur.
Riðill 2.
1. sæti Signý Arnórsdóttir, 3 stig, + 16 holur, fer áfram í 8 manna úrslit en situr hjá í 8 manna og fer beint í 4 manna úrslit.
2. sæti Gunnhildur Kristjánsdóttir, 2 stig, + 4 holur.
3. sæti Halla Björk Ragnarsdóttir, 1 stig, -8 holur.
4. sæti Eva Karen Björnsdóttir, 0 stig,-12 holur.
Riðill 3.
1. sæti Tinna Jóhannsdóttir, 3 stig, +14 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 6.
2. sæti Íris Katla Guðmundsdóttir, 2 stig,+3 holur
3. sæti Ragna Björk Ólafsdóttir, 1 stig, 0 holur
4. sæti Hildur Rún Guðjónsdóttir, 0 stig,-17 holur
Riðill 4.
1. sæti Karen Guðnadóttir, 3 stig, + 5 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 5.
2. sæti Heiða Guðnadóttir, 2 stig, + 7 holur.
3. sæti Þórdís Geirsdóttir, 1 holur, -3 holur.
4. sæti Karen Ósk Kristjánsdóttir, 0 stig, -9 holur.
Riðill 5.
1. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, 3 stig, + 5 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 4.
2. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir, 2 stig, + 4 holur.
3. sæti Særós Eva Óskarsdóttir, 1 stig, -4 holur.
4. sæti Berglind Björnsdóttir, 0 stig, -5 holur.
Riðill 6.
1. sæti Sunna Víðisdóttir, 3 stig, + 7 holur, fer áfram í 8 manna úrslit mætir sigurvegara úr riðli 3.
2. sæti Ingunn Gunnarsdóttir, 2 stig, + 5 holur.
3. sæti Saga Ísafold Arnarsdóttir, 1 stig, + 2 holur.
4. sæti Hulda Birna Baldursdóttir, 0 stig, -14 holur.
Upplýsingar um stöðu riðla fengnar frá golf.is
