Það verða þeir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Rúnar Arnórsson sem spila í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni.
Guðmundur Ágúst lagði Birgi Guðjónsson af velli og var rimmu þeirra félaga lokið á 15. holu en leikið er á Hamarsvelli í Borgarnesi.
Rúnar kláraði Guðjón Henning Hilmarsson á 16. holu. Sannfærandi sigrar hjá báðum kylfingum.
Úrslitaleikirnir í karla- og kvennaflokki hefjast um 12.30.
Guðmundur og Rúnar berjast um Íslandsmeistaratitilinn

Mest lesið



Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn






Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn