Messi sver fyrir skattsvik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 20:01 Lionel Messi. Nordicphotos/AFP Spænsk skattayfirvöld hafa Argentínumanninn Lionel Messi undir smásjá sinni. Messi er grunaður um að hafa svikið um fjórar milljónir evra, andvirði 640 milljónum íslenskra króna, undan skatti. Messi hefur þegar neitað sök og segir fréttirnar koma sér í opna skjöldu. Árstekjur Messi hjá Barcelona eru taldar nema um 16 milljónum evra á ári og því er umrædd upphæð minniháttar miðað við tekjur Messi. Þá fær hann einnig himinháar tekjur fyrir að leika í auglýsingum og tengja nafn sitt við vörur. Messi og faðir hans, Jorge Horacio, eru sakaðir um að hafa greint ranglega frá upplýsingum á skattskýrslu Messi á árunum 2007-2009 að því er skattayfirvöld á Spáni greina frá. Talið er að Messi og faðir hans hafi komist hjá því að greiða fyrrnefnda upphæð í skatt á Spáni, þar sem Messi býr, með því að notast við fyrirtæki í Belís og Úrúgvæ. Ef Messi verður sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsisvist og háa sekt. Messi svaraði ásökununum á Facebook-síðu sinni í dag. „Við höfum aldrei brotið af okkur. Við höfum ávalt staðið í skilum við skattayfirvöld eftir að hafa ráðfært okkur við endurskoðendur okkar. Þeir munu útskýra þetta nánar." Knattspyrnufélagið Barcelona hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. Talið er að skattrannsóknina megi rekja til stefnu yfirvalda á Spáni að stemma stigu við skattsvikum í kjölfar efnahagshrunsins.Nánar á fréttavef BBC. Spænski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Sjá meira
Spænsk skattayfirvöld hafa Argentínumanninn Lionel Messi undir smásjá sinni. Messi er grunaður um að hafa svikið um fjórar milljónir evra, andvirði 640 milljónum íslenskra króna, undan skatti. Messi hefur þegar neitað sök og segir fréttirnar koma sér í opna skjöldu. Árstekjur Messi hjá Barcelona eru taldar nema um 16 milljónum evra á ári og því er umrædd upphæð minniháttar miðað við tekjur Messi. Þá fær hann einnig himinháar tekjur fyrir að leika í auglýsingum og tengja nafn sitt við vörur. Messi og faðir hans, Jorge Horacio, eru sakaðir um að hafa greint ranglega frá upplýsingum á skattskýrslu Messi á árunum 2007-2009 að því er skattayfirvöld á Spáni greina frá. Talið er að Messi og faðir hans hafi komist hjá því að greiða fyrrnefnda upphæð í skatt á Spáni, þar sem Messi býr, með því að notast við fyrirtæki í Belís og Úrúgvæ. Ef Messi verður sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsisvist og háa sekt. Messi svaraði ásökununum á Facebook-síðu sinni í dag. „Við höfum aldrei brotið af okkur. Við höfum ávalt staðið í skilum við skattayfirvöld eftir að hafa ráðfært okkur við endurskoðendur okkar. Þeir munu útskýra þetta nánar." Knattspyrnufélagið Barcelona hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. Talið er að skattrannsóknina megi rekja til stefnu yfirvalda á Spáni að stemma stigu við skattsvikum í kjölfar efnahagshrunsins.Nánar á fréttavef BBC.
Spænski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Sjá meira