Justin Bieber á Audi R8 með hlébarðamynstri Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2013 14:45 Smekkur manna getur ávallt versnað og það á líklega við Justin Bieber og bílana hans. Ekki er langt síðan hann sást á Fisker Karma bíl alkrómuðum sem styrndi svo af að ekki var hægt að horfa á bílinn í sól. Það nýjasta er þó enn meira áberandi, þ.e. Audi R8 bíll sem alsettur er hlébarðamynstri. Kanadíski söngvarinn og ungmeyjahjartaknúsarinn Justin Bieber er því farinn að veita Chris Brown mjög harða keppni í ljótustu bílum þeirra ríku. Þeir eiga það þó sameiginlegt að undir ljótu mynstri bíla þeirra eða krómi eru rándýrir ofursportbílar sem flestir væru til í að eiga, bara ekki þeirra eintök! Krómaði Fisker Karma bíll Biebers Lamborghini Chris Brown slær líklega bílum Biebers við í ljótleika og ósmekklegheitum Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent
Smekkur manna getur ávallt versnað og það á líklega við Justin Bieber og bílana hans. Ekki er langt síðan hann sást á Fisker Karma bíl alkrómuðum sem styrndi svo af að ekki var hægt að horfa á bílinn í sól. Það nýjasta er þó enn meira áberandi, þ.e. Audi R8 bíll sem alsettur er hlébarðamynstri. Kanadíski söngvarinn og ungmeyjahjartaknúsarinn Justin Bieber er því farinn að veita Chris Brown mjög harða keppni í ljótustu bílum þeirra ríku. Þeir eiga það þó sameiginlegt að undir ljótu mynstri bíla þeirra eða krómi eru rándýrir ofursportbílar sem flestir væru til í að eiga, bara ekki þeirra eintök! Krómaði Fisker Karma bíll Biebers Lamborghini Chris Brown slær líklega bílum Biebers við í ljótleika og ósmekklegheitum
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent