Ræst út á Herminator Invitational | Myndir 15. júní 2013 12:39 Hermann Hreiðarsson og Þorsteinn Hallgrímsson á Skaganum. Mynd/Friðrik Þór Halldórsson Leikur er hafinn á árlegu styrktarmóti knattspyrnukappans Hermanns Hreiðarssonar í golfi. Í ár er keppt á golfvelli Leynis á Akranesi. Hefð er fyrir því að menn mæti í grímubúningum eða glæsilegum golfklæðnaði á mótið. Fjölmargir þekktir einstaklingar eru á meðal þátttakenda og má þar nefna David James, Steinda Jr. og Erp Eyvindarson. Hermann og Þorsteinn Hallgrímsson voru prúðbúnir rétt áður en fyrstu höggin voru slegin á Skaganum í dag. Í kvöld fer svo fram hátíðarkvöldverður í Iðusölum í Lækjargötu. Þar fer einnig fram uppboð en allur ágóði rennur til góðs málefnis.Erpur, Hermann og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonGlaumgosarnir Siggi Hlö og Valli Sport á fallegri flöt á Skaganum.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonBleikur virðist vera vinsælasti litur dagsins ef marka má skyrtuval félaganna Sigga Hlö og Valla Sport.Hermann Hreiðarsson og David James.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonHermann Hreiðarsson og David James eru í góðum gír á Skaganum. Hermann og James léku saman hjá Portsmouth á Englandi og urðu meðal annars bikarmeistarar árið 2008.Steini Hallgríms smellir kossi á David James.Mynd/Steingrímur ÞórðarsonTveir Eyjapeyjar, Þorsteinn Hallgrímsson og David James. Greinilegt er að ástin svífur yfir vötnunum á mótinu.Hermann og félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonKolbeinn Sigþórsson er mættur á Skagann.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonEiður Smári Guðjohnsen og Birkir Kristinsson eru miklir félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonÞorkell Máni Pétursson og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór Halldórsson Golf Tengdar fréttir Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14. júní 2013 10:23 Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14. júní 2013 12:30 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira
Leikur er hafinn á árlegu styrktarmóti knattspyrnukappans Hermanns Hreiðarssonar í golfi. Í ár er keppt á golfvelli Leynis á Akranesi. Hefð er fyrir því að menn mæti í grímubúningum eða glæsilegum golfklæðnaði á mótið. Fjölmargir þekktir einstaklingar eru á meðal þátttakenda og má þar nefna David James, Steinda Jr. og Erp Eyvindarson. Hermann og Þorsteinn Hallgrímsson voru prúðbúnir rétt áður en fyrstu höggin voru slegin á Skaganum í dag. Í kvöld fer svo fram hátíðarkvöldverður í Iðusölum í Lækjargötu. Þar fer einnig fram uppboð en allur ágóði rennur til góðs málefnis.Erpur, Hermann og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonGlaumgosarnir Siggi Hlö og Valli Sport á fallegri flöt á Skaganum.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonBleikur virðist vera vinsælasti litur dagsins ef marka má skyrtuval félaganna Sigga Hlö og Valla Sport.Hermann Hreiðarsson og David James.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonHermann Hreiðarsson og David James eru í góðum gír á Skaganum. Hermann og James léku saman hjá Portsmouth á Englandi og urðu meðal annars bikarmeistarar árið 2008.Steini Hallgríms smellir kossi á David James.Mynd/Steingrímur ÞórðarsonTveir Eyjapeyjar, Þorsteinn Hallgrímsson og David James. Greinilegt er að ástin svífur yfir vötnunum á mótinu.Hermann og félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonKolbeinn Sigþórsson er mættur á Skagann.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonEiður Smári Guðjohnsen og Birkir Kristinsson eru miklir félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonÞorkell Máni Pétursson og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór Halldórsson
Golf Tengdar fréttir Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14. júní 2013 10:23 Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14. júní 2013 12:30 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira
Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14. júní 2013 10:23
Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14. júní 2013 12:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti