Íslandsmet hjá Eygló og fjögur gull til Íslendinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2013 17:39 Eygló Ósk Gústavsdóttir hefur farið á kostum í Lúxemborg. Hér er hún með verðlaun á leikunum 2011. Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Í 200 metra skriðsundi kvenna setti Eygló Ósk Gústafsdóttir glæsilegt nýtt Íslandsmet og hreppti gull í leiðinni. Eygló synti á 2:02,44 en gamla metið átti hún sjálf frá því í fyrra – 2:03.08. Systir hennar Jóhanna Gerða hafnaði í fimmta sæti á 2:06,92. Anton Sveinn krækti svo í silfur karlamegin með tímanum 1:54,27 og Aron Örn Stefánsson náði fimmta sætinu með tímann 1:55,99. Í 50 metra skriðsundi kvenna fékk Ingibjörg Kristín Jónsdóttir silfur á tímanum 26,08 og Karen Sif Vilhjálmsdóttir brons með tímann 26,39. Karlamegin synti Alexander Jóhannsson á tímanum 23,88 sem skilaði fimmta sæti og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson endaði sjötti á tímanum 24,28. Í 100 metra bringusundi sigraði Anton Sveinn McKee á tímanum 1:03,17 og Hrafn Traustason náði silfri á 1:05,21. Í kvennaflokki sigraði Hrafnhildur Lúthersdóttir á tímanum 1:11,11 og Karen Sif hafnaði í sjötta sæti á tímanum 1:16,64 Í 4x100 metra fjórsundi kvenna sigraði íslenska sveitin á nýju mótsmeti, 4:12,96 sem við áttum fyrir. Gamla metið var 4:15,26. Sveitina skipuðu Þær Eygló Ósk, Jóhanna Gerða, Hrafnhildur og Ingibjörg Kristín. Karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x100 metra fjórsundi þegar hún synti á 3:47,72. Gamla metið var 3:48,01, sett í Mónakó árið 2007. Sveitina skipuðu þeir Davíð Hildiberg, Daníel Hannes Pálsson, Anton Sveinn og Alexander. Sund Tengdar fréttir Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46 Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira
Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Í 200 metra skriðsundi kvenna setti Eygló Ósk Gústafsdóttir glæsilegt nýtt Íslandsmet og hreppti gull í leiðinni. Eygló synti á 2:02,44 en gamla metið átti hún sjálf frá því í fyrra – 2:03.08. Systir hennar Jóhanna Gerða hafnaði í fimmta sæti á 2:06,92. Anton Sveinn krækti svo í silfur karlamegin með tímanum 1:54,27 og Aron Örn Stefánsson náði fimmta sætinu með tímann 1:55,99. Í 50 metra skriðsundi kvenna fékk Ingibjörg Kristín Jónsdóttir silfur á tímanum 26,08 og Karen Sif Vilhjálmsdóttir brons með tímann 26,39. Karlamegin synti Alexander Jóhannsson á tímanum 23,88 sem skilaði fimmta sæti og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson endaði sjötti á tímanum 24,28. Í 100 metra bringusundi sigraði Anton Sveinn McKee á tímanum 1:03,17 og Hrafn Traustason náði silfri á 1:05,21. Í kvennaflokki sigraði Hrafnhildur Lúthersdóttir á tímanum 1:11,11 og Karen Sif hafnaði í sjötta sæti á tímanum 1:16,64 Í 4x100 metra fjórsundi kvenna sigraði íslenska sveitin á nýju mótsmeti, 4:12,96 sem við áttum fyrir. Gamla metið var 4:15,26. Sveitina skipuðu Þær Eygló Ósk, Jóhanna Gerða, Hrafnhildur og Ingibjörg Kristín. Karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x100 metra fjórsundi þegar hún synti á 3:47,72. Gamla metið var 3:48,01, sett í Mónakó árið 2007. Sveitina skipuðu þeir Davíð Hildiberg, Daníel Hannes Pálsson, Anton Sveinn og Alexander.
Sund Tengdar fréttir Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46 Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira
Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46
Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44