Gunnhildur fagnaði sigri eftir bráðabana í Þorlákshöfn Jón Júlíus Karlsson skrifar 20. maí 2013 19:49 Gunnhildur Kristjánsdóttir og Særós Eva Óskarsdóttir fóru í bráðabana um sigurinn. GSÍ Í dag lauk fyrsta móti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi sem fram fór á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. Leikið var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fagnaði öruggum sigri í piltaflokki, 17-18 ára. Hann lék vel í dag við erfiðar aðstæður, á 71 höggi eða pari vallarins. Hann varð níu höggum betri en Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG og Ragnar Már Garðarsson úr GKG varð þriðji. Mikil spenna var í stúlknaflokki 17-18 ára. Gunnhildur Kristjánsdóttir og Særós Eva Óskarsdóttir, báðar úr GKG, fóru í bráðabana um sigurinn eftir að hafa báðar leikið á 16 höggum yfir pari. Gunnhildur hafði betur og bar því sigur úr býtum. Anna Sólveig Snorradóttir úr GK varð þriðja. Í telpnaflokki, 15-16 ára, vann Ragnhildur Kristinsdóttir öruggan 19 högga sigur og í stelpuflokki 14 ára og lék Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík best og vann með 10 höggu mun. Hér að neðan má sjá öll hestu úrslit í mótinu. Verðlaunahafa í telpnaflokki. Lokastaða efstu kylfinga í piltaflokki, 17-18 ára: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 74-71=145 +3 2. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 73-81=154 +12 3. Ragnar Már Garðarsson, GKG 75-81=156 +14Lokastaða efstu kylfinga í stúlknaflokki, 17-18 ára: 1. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 81-77=158 +16 2. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76-82=158 +16 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 82-79=161 +19Lokastaða efstu kylfinga í telpnaflokki, 17-18 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 74-75=149 +7 2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 88-80=168 +26 3.-4. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 89-86=175 +33 3.-4. Saga Traustadóttir, GR 82-93=175 +33Lokastaða efstu kylfinga í stelpuflokki, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 83-87=170 +28 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 89-91=180 +38 3. Sóley Edda Karlsdóttir, GR 92-97=189 +47 Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Í dag lauk fyrsta móti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi sem fram fór á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. Leikið var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fagnaði öruggum sigri í piltaflokki, 17-18 ára. Hann lék vel í dag við erfiðar aðstæður, á 71 höggi eða pari vallarins. Hann varð níu höggum betri en Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG og Ragnar Már Garðarsson úr GKG varð þriðji. Mikil spenna var í stúlknaflokki 17-18 ára. Gunnhildur Kristjánsdóttir og Særós Eva Óskarsdóttir, báðar úr GKG, fóru í bráðabana um sigurinn eftir að hafa báðar leikið á 16 höggum yfir pari. Gunnhildur hafði betur og bar því sigur úr býtum. Anna Sólveig Snorradóttir úr GK varð þriðja. Í telpnaflokki, 15-16 ára, vann Ragnhildur Kristinsdóttir öruggan 19 högga sigur og í stelpuflokki 14 ára og lék Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík best og vann með 10 höggu mun. Hér að neðan má sjá öll hestu úrslit í mótinu. Verðlaunahafa í telpnaflokki. Lokastaða efstu kylfinga í piltaflokki, 17-18 ára: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 74-71=145 +3 2. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 73-81=154 +12 3. Ragnar Már Garðarsson, GKG 75-81=156 +14Lokastaða efstu kylfinga í stúlknaflokki, 17-18 ára: 1. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 81-77=158 +16 2. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76-82=158 +16 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 82-79=161 +19Lokastaða efstu kylfinga í telpnaflokki, 17-18 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 74-75=149 +7 2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 88-80=168 +26 3.-4. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 89-86=175 +33 3.-4. Saga Traustadóttir, GR 82-93=175 +33Lokastaða efstu kylfinga í stelpuflokki, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 83-87=170 +28 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 89-91=180 +38 3. Sóley Edda Karlsdóttir, GR 92-97=189 +47
Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira