Ný Xbox kynnt til sögunnar Jóhannes Stefánsson skrifar 23. maí 2013 10:50 Starfsmaður Microsoft kynnir vélina til leiks Í Redmond Mynd/ Getty Microsoft kynnti í vikunni nýja leikjavél, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington. Microsoft segir að leikjavélin muni bjóða upp á allt sem þarf í afþreyingu, sjónvarpi og leikjum á einum stað. Vélin var kynnt til leiks sjö og hálfu ári eftir að forveri hennar, Xbox 360 kom út, en hennar hafði verið beðið með óþreyju af aðdáendum Xbox leikjavélanna. Vélin er sú þriðja í röðinni. Aðdáendur Xbox í Bretlandi eru samkvæmt upplýsingum IGN vonsviknir með hina nýju vél en Microsoft lagði áherslu á að um „afþreyingarmiðstöð“ væri að ræða á meðan stór hluti aðdáendanna hefði viljað sjá áhersluna beinast meira að vélinni sem leikjavél. Í vélinni eru 8GB af innraminni, 8 kjarna örgjörvi, 500GB harður diskur, Blu-Ray drif, HDMI tengi, USB 3.0, 820.11n þráðlaust netkort og fleira. Þá býður vélin upp á nýja útgáfu af Kinect skynjaranum. Hér að neðan gefur að líta úrdrátt Microsoft af kynningunni: Leikjavísir Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Microsoft kynnti í vikunni nýja leikjavél, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington. Microsoft segir að leikjavélin muni bjóða upp á allt sem þarf í afþreyingu, sjónvarpi og leikjum á einum stað. Vélin var kynnt til leiks sjö og hálfu ári eftir að forveri hennar, Xbox 360 kom út, en hennar hafði verið beðið með óþreyju af aðdáendum Xbox leikjavélanna. Vélin er sú þriðja í röðinni. Aðdáendur Xbox í Bretlandi eru samkvæmt upplýsingum IGN vonsviknir með hina nýju vél en Microsoft lagði áherslu á að um „afþreyingarmiðstöð“ væri að ræða á meðan stór hluti aðdáendanna hefði viljað sjá áhersluna beinast meira að vélinni sem leikjavél. Í vélinni eru 8GB af innraminni, 8 kjarna örgjörvi, 500GB harður diskur, Blu-Ray drif, HDMI tengi, USB 3.0, 820.11n þráðlaust netkort og fleira. Þá býður vélin upp á nýja útgáfu af Kinect skynjaranum. Hér að neðan gefur að líta úrdrátt Microsoft af kynningunni:
Leikjavísir Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira