Massa sendur heim af sjúkrahúsi Birgir Þór Harðarson skrifar 26. maí 2013 17:04 Felipe Massa hefur verið sendur heim af sjúkrahúsinu í Mónakó eftir að hafa verið ekið þangað til frekari skoðunar vegna slyss í kappakstrinum í dag. Ferrari-bíll Massa virtist hafa bilað eitthvað því að á miklum hraða á leið inn í fyrstu beygju brautarinnar við St. Devote-kirkjuna ók Massa beint á vegriðið og kastaðist þaðan á hlið inn í öryggisvegg. Slysið var nánast samskonar og hann lenti í á laugardagsmorgun. Læknar voru fljótir á staðinn en þrátt fyrir að Massa hafi staðið sjálfur upp úr bílnum var strektur kragi um háls hans til öryggis. Honum var svo skutlað í læknabílnum á næsta sjúkrahús til frekari skoðunar. Hann hefur nú verið sendur heim ómeiddur og í lagi fyrir utan létt eymsli í hálsi. Hér að ofan má sjá myndband af slysinu á laugardagsmorgun. Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa hefur verið sendur heim af sjúkrahúsinu í Mónakó eftir að hafa verið ekið þangað til frekari skoðunar vegna slyss í kappakstrinum í dag. Ferrari-bíll Massa virtist hafa bilað eitthvað því að á miklum hraða á leið inn í fyrstu beygju brautarinnar við St. Devote-kirkjuna ók Massa beint á vegriðið og kastaðist þaðan á hlið inn í öryggisvegg. Slysið var nánast samskonar og hann lenti í á laugardagsmorgun. Læknar voru fljótir á staðinn en þrátt fyrir að Massa hafi staðið sjálfur upp úr bílnum var strektur kragi um háls hans til öryggis. Honum var svo skutlað í læknabílnum á næsta sjúkrahús til frekari skoðunar. Hann hefur nú verið sendur heim ómeiddur og í lagi fyrir utan létt eymsli í hálsi. Hér að ofan má sjá myndband af slysinu á laugardagsmorgun.
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira